Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

spáð og spegúlerað…

Posted on 20/01/2009 by Dagný Ásta

ég get ekki gert það upp við mig hvort ég ætti að smella mér í hlaupabóluheimsókn eða ekki… hugsa þetta alltaf þannig að illu er best aflokið en svo á móti vesen að vera með veikt kríli… sem betur fer þó gæti ég alltaf sett strákinn til mömmu þegar honum er farið að líða betur…

Read more

löng helgi á enda

Posted on 18/01/200918/01/2009 by Dagný Ásta

Það má segja að þessi helgi hafi verið frekar skrítin. Við hættum bæði á hádegi á föstudaginn í vinnu til þess að fylgja föður góðs vinar okkar til grafar. Rosalega skrítin tilfinning að fylgja foreldri jafnaldra síns til grafar en því ver og miður má segja að þetta sé bara gangur lífsins.  Leifur skellti sér…

Read more

matarboð…

Posted on 15/01/200915/01/2009 by Dagný Ásta

Við vorum með pínu matarboð á þriðjudaginn sem endaði svo í Pictonary með sykursjokksívafi. Fengum semsagt Sigurborgu og Tobba í heimsókn til okkar í mexíkanska kjúklingasúpu og spil. Frábært kvöld þar sem við Leifur svona vorum aðeins að skoða þennan nýja. Komst að því að við Tobbi greinilega hugsum hlutina dálítið svipað – amk voru myndirnar sem…

Read more

hvaða hvaða

Posted on 08/01/2009 by Dagný Ásta

ég hef greinilega ekkert sett hingað inn síðan á síðasta ári !! Þessir fyrstu dagar ársins hafa gjörsamlega flogið framhjá mér. Annars er mest lítið búið að vera í gangi. Við turtildúfurnar áttum víst 5 ára afmæli þann 3.jan. Tengdó voru búin að bjóðast til þess að hafa strákinn þá um kvöldið þannig að við…

Read more

Annáll ársins

Posted on 31/12/200802/01/2010 by Dagný Ásta

Árið 2008 í hnotskurn eins og það kom okkur fjölskyldunni fyrir sjónir.

Read more

Gleðileg jól

Posted on 23/12/2008 by Dagný Ásta
Read more

skrítnar auglýsingar

Posted on 18/12/2008 by Dagný Ásta

ég er bara aðeins að spá og spegúlera… afhverju hefur húsasmiðjan verið að auglýsa gjafakortin sín þannig að gjafakortið endar í skó? meina ekki þekki ég neitt barn sem myndi vilja gjafakort í húsasmiðjuna í skóinn… og hversvegana tala garðheimar um “kiskis” – ok verum góð við gæludýrin um jólin og gefum þeim jólanammi ekki…

Read more

skýringin komin!

Posted on 18/12/2008 by Dagný Ásta

aðfararnætur mánudags og þriðjudags voru vægt til orða tekið ömurlegar svefnlega séð hjá mér, sú seinni hjá okkur báðum reyndar. Leifur fékk e-ð tak í bakið og gat bara sofið á bakinu sem þýddi læti 😛 og ég ætlaði aldreiiiiiii að sofna :'( held ég hafi náð að dotta um 3:30 og svo var pjakkurinn…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 136
  • 137
  • 138
  • 139
  • 140
  • 141
  • 142
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme