Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: Dagný Ásta

Leikhús

Posted on 01/05/2010 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera að bæta mér upp leikhússnauðan vetur í þessari viku 🙂 Oliver Twist Fór á Oliver Twist með mömmu og pabba um síðustu helgi. Flott sýning með fullt af efnilegum krökkum. Eggert Þorleifsson var ágætur í hlutverki Fagins en komst samt ekki nálægt Ladda sem var í því hlutverki síðast þegar…

Read more

klári klár

Posted on 23/04/201023/04/2010 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera alltof lengi að prjóna lopapeysu á sjálfa mig… og hún er ENN í vinnslu. Var reyndar búin með hana en var svo ósátt við munstrið að ég rakti hana upp! er langt komin með munstrið aftur – þarf bara að koma mér í að klára hana! Þessi peysa er svona…

Read more

fimmaurabrandarar í boði Eyjafjallajökuls

Posted on 15/04/201017/04/2010 by Dagný Ásta

 Veistu af hverju það er stöðugt gos á Íslandi???? Það er verið að gera pláss í helvíti fyrir þá sem eru ábyrgir fyrir bankahruninu…. það var meira segja beðið eftir Skýrslunni frá Alþingi svo þeir sæju hvað þeir þyrftu mikið pláss. Móðir náttúra sér um þetta fyrir okkur fyrst við getum það ekki sjálf. Skemmtilegt…

Read more

föndur föndur föndur

Posted on 15/04/2010 by Dagný Ásta

ég datt í þá “grifju” í fyrra sumar að búa mér til nokkur prjónamerki úr vír og perlum. Svo var það fyrir stuttu að einhver prjónagúrúinn á Facebook spurði “aðdáendurna” hvort einhverjir hefðu búið til svona merki… ég asnast til þess að játa því og sýndi einhverjar myndir…. það varð til þess að ég fór…

Read more

smá skrepp…

Posted on 30/03/2010 by Dagný Ásta

Við kíktum í smá svona “sunnudagsbíltúr” á laugardaginn. Skelltum okkur í Fljótshlíðina eins og allir hinir! Lögðum reyndar ekki af stað úr bænum fyrr en rúmlega 4 enda langaði okkur að sjá dýrðina í ljósaskiptunum og í rökkri. Þetta var svakalega falleg sjón, alveg óhætt að fullyrða það. Við keyrðum inn Fljótshlíðina eftir svokallaðri “Emstruleið”…

Read more

að panta af netinu…

Posted on 22/03/2010 by Dagný Ásta

… það sem er svo sérstakt við að panta af netinu eitthvað sem maður sér aðeins á mynd er einmitt það að maður hefur bara séð hlutinn á mynd. Í raun og veru veit maður ekkert hvað maður er að fá í hendurnar. Ég var að fá pakka… alla leið frá Hong Kong! búin að…

Read more

afmæli Bjargar frænku

Posted on 17/03/2010 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur í Ólafsvíkina síðasta laugardag. Björg frænka bauð í svaka veislu í tilefni 75 ára afmælisins síns 🙂 Það er alltaf jafn notaleg tilfinning að keyra inn í litla bæjinn… samt alltaf jafn skrítin tilfinning hversu ört þeim fer fækkandi sem maður þekkir þarna 😉 Þetta mun hafa verið fyrsta Ólafsvíkurferð / Snæfellsnessferð Ásu…

Read more

Rauði Bangsi

Posted on 13/03/2010 by Dagný Ásta

Við Oliver kíktum aðeins í RL seinnipartinn í gær. Tilgangur ferðarinnar var að láta gorminn velja sér garn… garn fyrir tæplega 3 ára gutta? já.. ég sá um daginn á bloggnum hennar Lindu svo yndislega sætan litinn bangsa sem mig langaði að prufa að gera og viti menn… hann var svo yndislega einfaldur 🙂 Oliver…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 122
  • 123
  • 124
  • 125
  • 126
  • 127
  • 128
  • …
  • 462
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme