Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

afmæli Bjargar frænku

Posted on 17/03/2010 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur í Ólafsvíkina síðasta laugardag. Björg frænka bauð í svaka veislu í tilefni 75 ára afmælisins síns 🙂

Það er alltaf jafn notaleg tilfinning að keyra inn í litla bæjinn… samt alltaf jafn skrítin tilfinning hversu ört þeim fer fækkandi sem maður þekkir þarna 😉 Þetta mun hafa verið fyrsta Ólafsvíkurferð / Snæfellsnessferð Ásu Júlíu… Oliver var ekki orðinn 3mánaða þegar hann fór í fyrsta sinn á Nesið fagra.. 🙂

Veisluhöldin fóru fram í félagsheimilinu og var þar fullt fullt af fólki enda náin fjölskylda og svo er hún Björg líka bara svo mikið Yndi og allir eru vinir hennar.

Ása Júlía hitti loksins hann Brynjólf Aron frænda sinn sem er heilum mánuði eldri en hún 😉

75 ára afmælisveisla Bjargar frænku í félagsheiminu Klifi, Ólafs
Brynjólfur Aron (16.07.09) og Ása Júlía (16.08.09)

3 thoughts on “afmæli Bjargar frænku”

  1. Sigurborg says:
    18/03/2010 at 10:02

    Aww, Brynjólfi hefur greinilega fundist snuðið hennar Ásu girnilegra en sitt eigið 🙂

  2. Ása LBG says:
    20/03/2010 at 17:28

    en hvað hún er í sætum kjól 🙂 en hvað er þetta með stráka að stela duddunum? var að skoða mynd af Olla og Sóley þar sem Olli var með dudduna hennar Sóleyjar

  3. Dagný Ásta says:
    22/03/2010 at 16:54

    hhe, takk takk, tengdó prjónaði þennan 🙂 næstum þvi eins og minn, bara örfáar breytingar 😛

    en já … og það fyndna er að myndirnar þar sem Oliver var að stela duddunni hennar Sóleyjar eru frá því að hann var á svipuðum aldri og Brynjólfur!
    prakkarar þessir frændur!!

Comments are closed.

December 2025
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme