Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

fimmaurabrandarar í boði Eyjafjallajökuls

Posted on 15/04/201017/04/2010 by Dagný Ásta

 Veistu af hverju það er stöðugt gos á Íslandi???? Það er verið að gera pláss í helvíti fyrir þá sem eru ábyrgir fyrir bankahruninu…. það var meira segja beðið eftir Skýrslunni frá Alþingi svo þeir sæju hvað þeir þyrftu mikið pláss. Móðir náttúra sér um þetta fyrir okkur fyrst við getum það ekki sjálf.

Skemmtilegt komment sem kom frá Bretlandi: “We said CASH! not ASH!”

People of Britain! We sent you our freezing weather and told you to surrender. You stubbornly resisted in the hope that the spring would ease our grip. So now we send you our volcanic ash to paralyze your infrastructure. Surrender now! – Iceland

Message from Iceland: “Surrender Europe and we’ll turn off the volcanoes!

To the British and Dutch Governments: There is no C in the Icelandic alphabet, so when you ask for Cash, all you get is Ash…
Since arctic frost and heavy snow did not get UK and Holland to lay of the Icesave demands we will try volcanic ashes and sulphur…
 “Sorry for the flight delays, Europe. We were aiming for London, but it’s hard to be accurate when firing a volcano.”
Fréttir herma að hið látna íslenska hagkerfi hafi átt þá síðustu ósk að öskunni verði dreift yfir Evrópu!
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme