Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

stjörnumerki

Posted on 10/02/2010 by Dagný Ásta

skv samanburðartöflunni á mbl.is þá á þetta við um okkur Leif: TVÍBURAR og LJÓN Tvíburi og Ljón falla umsvifalaust hvort fyrir öðru, enda bæði örlát og ástríðufull. Tvíburi og Ljón kunna að njóta lífsins saman og gleðja hvort annað. Þau eru eins og sköpuð hvort fyrir annað og sambandið einkennist af mátulega miklum átökum, svo…

Read more

dekur

Posted on 29/01/2010 by Dagný Ásta

Við skötuhjúin skelltum okkur í smá dekur í morgun… Kíktum í smá stund í tækjasalinn í Laugum og nutum þess svo að láta líða úr okkur í betristofunni 🙂 Ég var pínu skeptísk á þetta þar sem allskonar svona ilmdót fer illa í mig og þróar frekar hratt svænsna höfuðverki en sem betur fer þá…

Read more

námskeið…

Posted on 28/01/201028/01/2010 by Dagný Ásta

eða meira svona fyrirlestur með smakki 🙂 Ég skellti mér, ásamt fullt af öðrum ágústbarnamömmum, á námskeið hjá Ebbu Guðnýju (sem gaf/gefur út bókina “hvað á ég að gefa barninu mínu að borða?”). Margt fróðlegt sem hún hafði að segja og gaman að fá að sjá notkunarmöguleika á ýmsum útgáfum af mjöli sem maður hefur ekki…

Read more

lappaveisla í Borgarnesi

Posted on 25/01/201029/01/2010 by Dagný Ásta

Undanfarin ár hafa Vífill frændi og Jónína frænka verið svo sniðug að bjóða ættingjunum í lappaveislu! Þá erum við afskaplega þjóðleg og á boðstólunum eru: sviðalappir (heitar og kaldar) svið rófustappa kartöflumús hangikjöt (fyrir þessa sem eru enn í “aðlögun” eða hreinlega hafa ekki í sér að borða þetta *haha*) Ég viðurkenni það fúslega að…

Read more

svín geta flogið!

Posted on 20/01/2010 by Dagný Ásta

og það hlýtur að frjósa fljótlega í helvíti líka!!! Hið ótrúlega virðist nefnilega vera að gerast 🙂 Allt frá því að við fluttum hingað í H14 hefur bíll setið sem fastast í einu af “prime” bílastæðinu hérna fyrir framan. Hann vægast sagt ógeðslegur. Við erum að tala um að: hann er notaður sem ruslageymsla loftin…

Read more

gamalt máltæki úr Búddisma varðandi dauðann

Posted on 19/01/201020/01/2010 by Dagný Ásta

Rakst á þetta á spjallborði sem ég er á… Ímyndaðu þér vatnsglas sem er hálf fullt. Glasið er líkaminn en vatnið táknar sálina. Fyrst er vatnið innan í glasinu en ef glasið brotnar í mola þá er það ónýtt, líkaminn deyr. Vatnið er hinsvegar enn vatn, það bara dreyfist um allt í stað þess að…

Read more

ég er…

Posted on 17/01/2010 by Dagný Ásta

… vansvefta í marga mánuði … ávalt í útslefuðum/útældum fötum … algerlega án tíma fyrir sjálfa mig … þreytttttttt … farin að láta mig dreyma um pínu “me-time” … samt sáttari en allt við mitt hlutskipti … ríkust í heimi … ástfangin upp fyrir haus :kiss:

Read more

átak – Gestagangur & fleira

Posted on 16/01/2010 by Dagný Ásta

Ég ætla að  fara að taka mig á og punkta hérna inn þegar við kíkjum einhvert sniðugt eða einfaldlega eigum skemmtilegar stundir með fólkinu okkar. Annska, Sigga og Jón Geir kíktu á okkur í gærkvöldi og spiluðum við Catan með einhverri furðuútgáfu að mér skilst án þess að vita neitt um það, ég get nefnilega ekki…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 155
  • 156
  • 157
  • 158
  • 159
  • 160
  • 161
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme