Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

LOKSINS!

Posted on 02/12/201203/12/2012 by Dagný Ásta

hættum við að þurfa að pæla í því hvar kraninn er staðsettur þegar við erum búin að nota vatnið í eldhúsinu *haha* lukum því af að skella nýjum blöndunartækjum í eldhúsið í hádeginu og ég er ekkert smá sátt við að sleppa við þessar fyrrnefndu pælingar þar sem þessi dropastemning var ekki alveg að gera…

Read more

piparkökuhús in the making…

Posted on 26/11/201228/12/2012 by Dagný Ásta

að vísu þá tók ég nú ekki myndir af öllu ferlinu á símann en þær eru í stórumyndavélinni 🙂 koma inn á fotki-ið við tækifæri. Ég útbjó deigið daginn áður… uppskrift frá tengdó af Mors brune kager sem Leifur tók með sér í búið… Krakkarnir hjálpuðu okkur að skera út úr deiginu og voru margar…

Read more

jólasveinarnir hans pabba

Posted on 19/11/201228/12/2012 by siminn
Read more

Jólaföndur, það má: -)

Posted on 18/11/201228/12/2012 by Dagný Ásta

Við tókum smá föndustund áðan 🙂 krakkarnir fengu að velja sér svona kassa í A4 með “tilbúnu” föndri og svo hjálpuðumst við að að setja saman þessa krúttlegu litlu kalla. Oliver sá um þennan með bláa trefilinn, Ása Júlía þann appelsínugula og ég var með þennan rauða. Krakkarnir koma stöðugt meira á óvart með hversu…

Read more

vinnustelpuskrall

Posted on 17/11/201224/11/2012 by siminn

Kristín hjúkka í vinnunni ákvað að smala öllum stelpunum í smá húllum hæ, mat og tónleika. Hittumst heima hjá henni í gærkvöldi í smá fordrykk og léttar veitingar. Þaðan var haldið yfir á Café Rósinberg þar sem við borðuðum og fengum svo hina hressu en ljótu Hálfvita til að skemmta okkur eftir matinn 🙂Þetta var…

Read more

Handavinna: húfur og hálskragar

Posted on 12/11/201228/12/2012 by Dagný Ásta

Oliver vantaði húfu nýlega þannig að ég gróf upp garn sem ég átti til (Abuelita Yarns Merino Worsted) og úr varð þessi fína húfa sem reyndar kallaði fljótlega á að fá eitthvað með sér til að hafa um hálsinn. Mamma hafði prjónað á Oliver, þegar hann var lítill, kraga úr Dale baby ull sem mér líkaði…

Read more

Handavinna: Growing Leaves Cowl

Posted on 12/11/201228/12/2012 by Dagný Ásta

Ég átti afgang af Cascade Yarns Heritage Silk garninu sem ég notaði í uglupeysur á Ásu Júlíu og Ingibjörgu sem mig langaði að klára… úr varð þessi kragi sem er afskaplega hlýr og þægilegur. Skemmtilegt munstur sem ég gæti alveg hugsað mér að nota aftur í eitthvað annað… gæti reyndar líka alveg hugsað mér að gera…

Read more

Hekl: fjólublá Kría

Posted on 09/11/201228/12/2012 by siminn

Hún Tinna sem gaf út Þóra – Heklbók í fyrra tók sig til nýlega og bjó til albúm á facebook þar sem hún safnaði saman fullt af myndum sem henni höfðu verið sendar af flíkum/hlutum sem heklað hafði verið eftir uppskriftum úr bókinni hennar. Eitt albúmið er með fullt af myndum af “´Kríum” sem er…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 124
  • 125
  • 126
  • 127
  • 128
  • 129
  • 130
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme