Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: February 2019

51/365

Posted on 20/02/201905/03/2019 by Dagný Ásta

Heimalestur er eina heimanámið sem ég er almennilega sátt við – þó gott sé að vita hvernig krakkarnir standa t.d. í stærðfræði þá er það oft bara þannig að róin við að hlusta á þau lesa heima er bara virkilega notaleg. Ása Júlía er tiltölulega nýbúin að uppgötva það að bækur og ævintýrheimur bókanna er…

Read more

50/365

Posted on 19/02/201928/02/2019 by Dagný Ásta

Að fara og sitja með góðum skvísum er pottþétt ávísun á gæðakvöldstund. Fór í kvöld og hitti Agnesi og Guðleifu sem hafa verið að vinna með mér á Nesinu á Pure Deli í Urðarhvarfinu. Agnes er reyndar búin að færa sig yfir á aðra stöð en Guðleif er enn að vinna með mér 🙂 Fínn…

Read more

49/365

Posted on 18/02/201927/02/2019 by Dagný Ásta

Olli lenti í því um helgina að festingin sem heldur ólinni við úrið sjálft brotnaði og þá þannig að ekki var séns á að láta laga það… Þar sem barnið er svoddan kassi eins og pabbi sinn þá varð víst að endurnýja úrið.. valið stóð eiginlega á milli þessara 2 tegunda frá Casio en gamla…

Read more

48/365

Posted on 17/02/201927/02/2019 by Dagný Ásta

Hrafn Ingi bróðursonur Leifs á afmæli núna 19.feb og fagnar fyrsta “tán” afmælinu sínu eða þrettán! Í tilefni dagsins kom góður hópur af hans nánasta fólki saman á veitingastaðnum Aski. Við létum okkur ekki vanta og nutum góðs matar – sumir á Steikarhlaðborði aðrir af matseðli . Alveg óhætt að segja að Oliver hafi borðað…

Read more

Húsafellsheimsókn

Posted on 17/02/201915/03/2019 by Dagný Ásta

Við ákváðum að gera aðra tilraun með forvetrarfrísheimsókn í Húsafell eftir ruglið í haust. Ekki það að haustferðin var afskaplega notaleg fyrir utan veikindin hjá minnstunni. Krakkarnir tóku sig til og brutu í burtu allan íssnjóinn sem var á milli hússins og pottarins þannig að betra væri að komast þar að! virkilega heppilegt fyrir okkur…

Read more

47/365

Posted on 16/02/201927/02/2019 by Dagný Ásta
Read more

46/365

Posted on 15/02/201919/02/2019 by Dagný Ásta

Þessi eru kjörin á sundlaugarbakkann!! Sérstaklega þar sem planið fyrir ferðina okkar í vor er að taka nokkrar (margar) umferðir af Gaur 😉

Read more

45/365

Posted on 14/02/201919/02/2019 by Dagný Ásta

Ég man þegar ég var að koma í heimsókn til Þuru ömmu og Steina afa sem krakki að amma átti ALLTAF til eitthvað heimabakað gotterí. Oft var það Marmarakaka eða Sandkaka og vekja þær alltaf nostalgíu hjá mér. Fannst því kjörið að græja margfalda uppskrift fyrir Kökubasar Kórs Seljaskóla – miðstig sem verður haldinn á…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • Next
February 2019
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728  
« Jan   Mar »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme
Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða