Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

45/365

Posted on 14/02/201919/02/2019 by Dagný Ásta

Ég man þegar ég var að koma í heimsókn til Þuru ömmu og Steina afa sem krakki að amma átti ALLTAF til eitthvað heimabakað gotterí.

Oft var það Marmarakaka eða Sandkaka og vekja þær alltaf nostalgíu hjá mér.

Fannst því kjörið að græja margfalda uppskrift fyrir Kökubasar Kórs Seljaskóla – miðstig sem verður haldinn á laugardaginn 🙂 2 fyrir kórinn og svo í nesti fyrir bústaðarferðina okkar 😀

45/365 golden oldy.. marmarakaka að hætti Þuru ömmu
golden oldy.. marmarakaka að hætti Þuru ömmu



October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme