Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

51/365

Posted on 20/02/201905/03/2019 by Dagný Ásta

Heimalestur er eina heimanámið sem ég er almennilega sátt við – þó gott sé að vita hvernig krakkarnir standa t.d. í stærðfræði þá er það oft bara þannig að róin við að hlusta á þau lesa heima er bara virkilega notaleg.

Ása Júlía er tiltölulega nýbúin að uppgötva það að bækur og ævintýrheimur bókanna er yndislegur! Ekki það að hún hefur alltaf notið þess að hlusta og hlustaði rosalega mikið á hljóðbækur/ævintýri þegar hún var yngri en við það að uppgötva heim bókanna hafa hljóðbækurnar fallið hratt á vinsældarlistanum.

51/365 Rottuborgaraævintýri
Rottuborgaraævintýri


P

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme