Við skelltum okkur í heimsókn til Sigurborgar og Tobba núna í byrjun júní, klassík að slá tvær flugur í einu höggi og láta draum Olivers um að fara í Legoland þegar hann væri 7 ára rætast (hann hefur talað um þetta síðan hann var 3 ára). Við flugum til Billund með Iceland Air að morgni…