Við skelltum okkur í bíltúr á Þingvelli í dag… nutum þar veðurblíðunnar í picknick og frisbí! vonandi fáum við fleiri svona daga í sumar, annað en síðasta sumar 🙂 Það er svo notalegt að kíkja svona út fyrir borgina og njóta sín aðeins í náttúrunni. Sigurborgu Ástu fannst þetta samt eiginlega bara skrítið og var…
Day: June 7, 2014
Klasar
Vá! hlutirnir gerast stundum hratt… ég “stal” þessum jarðaberjaplöntum úr garðinum hjá mömmu og pabba bara fyrir stuttu og þá gat ég ekki séð að það væru neinir knúmpar farnir að myndast en í dag eru hellings hellingur af þeim þarna… verður forvitnilegt að sjá hvernig framhaldið verður 😀