Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: June 7, 2014

í sólinni

Posted on 07/06/201423/07/2014 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur í bíltúr á Þingvelli í dag… nutum þar veðurblíðunnar í picknick og frisbí! vonandi fáum við fleiri svona daga í sumar, annað en síðasta sumar 🙂 Það er svo notalegt að kíkja svona út fyrir borgina og njóta sín aðeins í náttúrunni. Sigurborgu Ástu fannst þetta samt eiginlega bara skrítið og var…

Read more

Klasar

Posted on 07/06/201411/07/2014 by Dagný Ásta

Vá! hlutirnir gerast stundum hratt… ég “stal” þessum jarðaberjaplöntum úr garðinum hjá mömmu og pabba bara fyrir stuttu og þá gat ég ekki séð að það væru neinir knúmpar farnir að myndast en í dag eru hellings hellingur af þeim þarna… verður forvitnilegt að sjá hvernig framhaldið verður 😀

Read more
June 2014
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30  
« May   Jul »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme