Mér datt í hug um daginn að hekla ferðafélaga fyrir ferðalög sumarsins… Vonandi eigum við eftir að ná takmarkinu að taka myndir af honum á sem flestum stöðum. Fyrir valinu varð þessi ferlega krúttlega kanína sem ég fann á flakki mínu um Ravelry. Ég keypti bómullargarn í Hagkaup sem heitir Flox og notaði 3mm nál….