ég tók þátt í áskorun á netinu sem fólst í því að birta 1 mynd á dag í 100 daga. Lúmskt skemmtileg áskorun. Eitthvað af myndunum hefur þegar ratað hingað inn en allar eru þær á instagram reikninginum mínum. Myndirnar þurftu auðvitað ekki að vera neitt sérstakar, bara hversdagslegar myndir af því sem gladdi mann…