Ég og krakkarnir skelltum okkur í leik”hús” seinnipartinn í dag… fórum á frumsýninguna hjá Leikhópnum Lotta á Gilitrutt. Leifi vantaði smá “næði” þar sem hann er á kafi í að smíða nýju hillurnar í stofuna hjá okkur (ekkert lítið sem ég hlakka til þegar þær verða tilbúnar!!) Við skemmtum okkur alveg konunglega og keyptum auðvitað…