Ég fann svo dásamlegt garn í litlu prjónabúðinni um daginn… alveg svakalega létt og fínt og ég mátti til með að gera eitthvað skemmtilegt úr því. Úr varð teppi fyrir væntanlega Þorbjarnardóttur. Bring it on baby blanket er virkilega fallegt teppi og ekki skemmir hvað það er fljótlegt. Eftir á að hyggja hefði ég átt…