Month: April 2007
skrítið
það er frekar skrítið að koma inn á gamlan vinnustað og sjá hversu mikið hann hefur breyst… og það ekkert endilega til hins betra…
Apríl
Tíminn líður ekkert smá hratt… og ég sem var búin að undirbúa mig fyrir það að hann myndi nú líða frekar hægt þessa dagana… enda er það nokkuð sem maður er búin að fá að heyra nokkuð reglulega.