Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: December 15, 2006

hummm

Posted on 15/12/200616/12/2006 by Dagný Ásta

jólasveinarnir á fjöllunum eru greinilega farnir að sakna Leifs all svaðalega! (skil þá reyndar mjög vel enda brill strákur 😉 ) ekki nóg með það að Stúfur sé farinn að senda honum gjafir í gegnum sniglapóst (þótt hann sé nýkominn til byggða, ætli pakkinn hafi ekki verið of þungur til að dröslast með hann á…

Read more

jólaæfing

Posted on 15/12/200615/12/2006 by Dagný Ásta

það er greinilega verið að undirbúa jólatónleika hérna á hæðinni fyrir ofan… í gær og það sem af er morguns hefur ekkert annað hljómað á milli hæða en jólalög og af öllum “erfiðleikastigum” 😉 frekar krúttlegt sumt – greinilegt að þar eru ungir listamenn á ferðinni 🙂

Read more

kaffihúsaspjall

Posted on 15/12/2006 by Dagný Ásta

Ég fór á bumbuhitting í annað sinn í gær. Við erum nokkrar sem erum í spjallgrúbbu á netinu og eigum allar að eiga í apríl (eða nokkrar í enda/byrjun mars/maí). Þetta er í 3ja skipti sem hópurinn hittist og svo eru e-mailsendingar fram og til baka oft í viku, þannig að maður er örlítið farin…

Read more
Posted on 15/12/200617/06/2007 by Dagný Ásta

Sá fjórði Þvörusleikir var fjarskalega mjór og ósköp varð hann feginn þegar eldabuskan fórÞá þaut hann eins og elding og þvöruna greip og hélt með báðum höndum því hún var stundum sleip

Read more
December 2006
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Nov   Jan »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme