ég sat hérna í mestu makindum í sófanum og er eitthvað að fikta í tölvunni.. tek eftir því að alltíeinu kveiknar ljós á standlampanum hérna við hliðiná sófanum (þið sem þekkið hann þá er það snertilampinn) .. fer alveg í fulla birtu og minnkar svo niður í minnstu birtu og er stöðugur þar.. ok, þetta…
Month: May 2006
Nostalgía
vá ég er að detta niður í þvílíka nostalgíu.. Kolla var að tala um það á blogginu sínu að hún væri að fara á skemmtun í Grandaskóla í tilefni 20 ára afmæli skólans. Ég stóðst ekki mátið og kíkti inn á síðu skólanns.. váaaaaaaaa ok ekki besta síða heims EN þeir eru búnir að búa…
pæling
hérna.. sogast upplýsingar ekki örugglega inn í hausinn á manni ef maður sefur á þeim?? nei baaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaara pæla sko 😉
Cute Overload! ;)
Cute Overload! 😉 —– híhí þessi síða er algerlega hit fyrir Sigurborgu & Halldóru 😉 þessi er t.d. bara sæt og þessi og þessi og þessi ok I’ll stop now…
bara verd ;)
vedurspa næstu daga fundid her
rússíbani!
ég held að flottasta mynd ever frá páskatímabilinu 2006 sé þessi 😉 smellið á myndina til að fá stærra eintak Þessi mynd er tekin í Bakken þegar við skvísurnar fórum í Rússíbanann þar 🙂 þetta var bara brill ferð 🙂
útsaumur, útsaumsklár, myndir og eitthvað fleira
útsaumsraus ég tók síðasta sporið í stóru kisumyndinni sem ég fékk í jólagjöf seint í gærkveldi 🙂 þá er bara næsta skref að ákveða hvað skal gera við hana *Haha* reyndar er í pappírunum sem fylgdu með bæði leiðbeiningar fyrir innrömmun og líka hvernig maður á að búa til “simple cushion cover” ætli ég endi…
netpróf
það virðast svo margir vera að taka þessi próf.. ætla að prófa líka