Ég er búin að hugsa mikið til Olla afa undanfarna daga.. enda var akkúrat ár liðið frá því að hann fór núna fyrr í vikunni.. hef bara ekki haft mig í að birta þetta fyrr… myndin er fengin að láni af síðunni hjá Eir frænku ©Fannar&Rán Ég er enn að átta mig á því hversu…
Month: April 2006
myndauppfærsla
ég er búin að vera að bæta inn myndum uppfæra Gesta”bókina” setja inn myndir frá því að Sirrý & Ása voru í heimsókn myndir frá gærkveldinu, Einar, Davíð & Heiðar komu nefnilega í mat & póker göngutúr held ég sé engu að gleyma, ef svo er þá gluggiði bara í gegnum albúmin 😉
uff
eg sit herna upp i dtu og er ad lesa med kallinum… væri samt alveg til i ad vera bara uti ad lesa, æj fyrst eg er komin hingad ta er alveg eins gott ad vera herna i einhvern tima… EN tad er eitthvad lid herna sem er ad gera verkefni… og tau eru ss…
híhí
og í tilefni þess að ég er að fara að losa mig við hann þennan þá er hérna outfittið sem ég nota hérna í vinnunni í danaveldi 🙂 sem ég NB klára 14 maí!!! á reyndar einhverja 7 vinnudaga inni í fríi sem ég á að nota á bilinu 1 til 14 maí 😀 þannig…
ég elska góðar fréttir
nýjustu góðu fréttirnar komu í mín eyru fyrir rúmum klukkutíma eða svo 😀 Algert æði! Ég er sumsé búin að fá vinnu út ágúst.. veit ekki alveg hvað ég geri eftir það, passar annsi vel að fá þarna 3 mánuði til þess að átta sig á því hvert næsta skref verður 😉
undanfarin vika…
Fuglatíst, hlátur, páskaegg, meiri páskaegg, bros, púkaglott, spjall, spil, túristaleikur, að ganga í barndóm, Tópas, rauðvín, Íslenski fáninn, meiri hlátur, tár, H&M, strætó, lestar, Tivolí, Bakken, Rússíbanar!, kítl í mallakút, klippikort, myndavélar, rigning, sól, GULUR þristur (þá á ég ekki við nammið), málshættir, lambalæri, pönnukökur, sígópásur og vísa frænka! þessi orð og orðasambönd eru svo…
leti
það mætti halda að það hafi veri svo svakalegt átak að hafa stelpurnar hérna að ég sé bara steindauð… svo er nú ekki.. bara búin að vera að sinna öðrum verkefnum 😉 Ég skrifa eitthvað sniðugt um páskafríið á morgun.. þangað til geta þeir sem hafa áhuga kíkt á bloggin þeirra Ásu & Sirrý 😉…
ferming
heh, ég var að fatta… í dag eru komin rosalega mörg ár frá því að ég, Sirrý, Eva Hlín, Ása og Leifur fermdust (og fullt af öðru fólki), reyndar fermdust við ekki öll í sömu kirkjunni enda þekktum við Sirrý & Eva ekki Ásu & Leif á þeim tíma 😉 En mér finnst það ferlega…