hvurslags leti er þetta í manni þessa dagana ? nokkrar ástæður sennilegast eins og kannski: vinna, bilun í símalínu, þreyta, ekta danskur julefrokost, saumur, svefn, verkefnavinna, lokaverkefni, próftímabil.. Við tókum eftir því á fimmtudaginn að símalínan okkar var barasta steindauð.. einhver bilun í gangi og við getum ekki fengið mann til að kíkja á þetta…