Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: myndir

myndafærslur

Páskabingó!

Posted on 26/03/201626/03/2016 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur yfir í Grafarvoginn í páskabingó í morgun. Eldri krakkarnir fengu sitthvor 2 spjöldin ogfylgdust spennt með. Ása fékk bingó í einni af fyrstu umferðunum og var í skýjunum með það Oliver fylgdi svo nokkrum bingóum síðar og fannst það ekki leiðinlegt! Sigurborg fylgdist vel með öllu saman og var svakalega ánægð með…

Read more

Páskaeggjaleit

Posted on 24/03/201624/03/2016 by Dagný Ásta

Undanfarin ár hefur Leifur verið í stjórn hverfafélagsjns í gamla hverfinu okkar í Sjálfst.flokknum. Árleg páskaeggjaleit félagsins er haldin á skírdag við Þvottalaugarnar í Laugardalnum. Leifur hefur verið virkur í þeim undirbúniningi og í ár virkjaði hann Oliver og Ásu líka! Ása fór með honum að mála egg fyrr í vikunni og svo fóru systkinin…

Read more

Litla skott með tígó so hín að eigin sögn

Posted on 19/03/201621/03/2016 by siminn
Read more

Ommnomnom

Posted on 14/03/201622/03/2016 by Dagný Ásta

 Það er einhvernvegin svo að maður er stöðugt hugmyndalaus þegar kemur að því að græja nesti í vinnuna *dæs* þ.e. þegar það eru ekki til afgangar af kvöldmatnum og skyr er orðið þreytt nesti. Einhverstaðar rakst ég á ferskt túnfiskssalat sem ég er búin að gera nokkrum sinnum. Það er fáránlega einfalt og fáránlega gott!…

Read more

Loksins fullkomin steinafjölskylda

Posted on 26/02/201621/03/2016 by Dagný Ásta

Tengdó gaf mér fyrir nokkrum árum þessa steinafjölskyldu eða sko 2 stóra og 2 litla en eftir að Sigurborg fæddist þá vantaði okkur 1 til þess að fjölskyldan yrði fullkomin. Ég komst að því eftir smá grúsk að sú sem málar þessa steinakalla selur þá bara heima hjá sér og svo á handverksmörkuðum (tengdó keypti…

Read more

Töffarar í vetrarfríi

Posted on 25/02/201603/03/2016 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur í Smáralindina til að skoða Vísundrin í vetrarfríinu í dag… margt sniðugt sem heillaði krakkana en ég er ekki frá því að í uppáhaldi hjá þeim báðum hafi verið “kaðlagöngin” þó svo að allt hafi verið afskaplega spennandi!

Read more

gleði – árshátíð HH

Posted on 21/02/201621/03/2016 by Dagný Ásta

Þá sjaldan sem maður kíkir út á lífið… þá gerast hlutirnir :-p eða eitthvað. Við hjúin skelltum okkur á árshátíð HH í gærkvöldi. Byrjuðum á því að hitta samstarfsfólkið heima hjá Magneu og vorum svo samferða í Gullhamrana í Grafarholtinu. Mikið spjallað, góður matur snæddur, slatta hlegið og heilmikið dansað . Segja má þó að…

Read more

Gamlasettið

Posted on 14/02/201603/03/2016 by siminn
Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 72
  • 73
  • 74
  • 75
  • 76
  • 77
  • 78
  • …
  • 156
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme