Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

gleði – árshátíð HH

Posted on 21/02/201621/03/2016 by Dagný Ásta

Þá sjaldan sem maður kíkir út á lífið… þá gerast hlutirnir :-p eða eitthvað. Við hjúin skelltum okkur á árshátíð HH í gærkvöldi.

Byrjuðum á því að hitta samstarfsfólkið heima hjá Magneu og vorum svo samferða í Gullhamrana í Grafarholtinu.

Mikið spjallað, góður matur snæddur, slatta hlegið og heilmikið dansað .

Segja má þó að eftirrétturinn hafi staðið upp úr enda borinn fram logandi.  Hrikalega töff að sjá.. ég stóðst auðvitað ekki mátið og skellti videoinu í gang á símanum en fyrir þá sem ekki nenna að kíkja á það þá leit þetta nokkurnvegin svona út!

Desert á árshatíð HH
Logandi Creme brulé á árshátíð HH

 

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme