Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: myndir

myndafærslur

121/365

Posted on 02/05/201929/05/2019 by Dagný Ásta

Afmælisbarn dagsins í skýjunum ♡ Oliver fagnaði 12 árum í dag! Honum þótti ekki leiðinlegt að eignast loksins sín eigin leikjaheyrnartól og almennilegan skrifborðsstól sem leyndust í pökkum dagsins 🙂

Read more

Tenerife

Posted on 01/05/201912/06/2019 by Dagný Ásta

Dásamlegar vikur að baki á Tenerife með stórfjölskyldunni. Ýmislegt brallað og aðal málið var að njóta þess að vera öll saman í veðurblíðunni sem leyndist á eyjunni fögru. Hvað um það þótt 1stk hlaupabóla hafi tekið sér bólfestu hjá yngsta fjölskyldumeðliminum – sem betur fer varð hún ekki svæsin en Sigurborg Ásta stóð sig eins…

Read more

120/365

Posted on 01/05/201922/05/2019 by Dagný Ásta

Vinnan gaf okkur konfekt páskaegg í ár en ekki séns að ég nennti að drösla því með til Tenerife þannig að það (ásamt vinningseggjum barnanna) fékk að dúsa heima! Í kvöld var svo komið að því að njóta smá 🙂

Read more

104/365 litlu hlutirnir

Posted on 15/04/201922/05/2019 by Dagný Ásta

Ég verð að viðurkenna að ég var búin að dæma jarðaberjaplönturnar mínar dauðar og hreinlega að þær hefðu drukknað í fyrra enda eru þær bara í potti úti á palli. En þær virðast ætla að hafa það af *jeij*

Read more

103/365

Posted on 14/04/201910/05/2019 by Dagný Ásta

Kallarnir hans pabba á vorsýningu FÁT eða Félags áhugamanna um tréskurð 🙂 Ég og krakkarnir kíktum á vorsýninguna hjá þeim sem haldin var í Nethylnum hjá Heimilisiðnaðarfélaginu. Flott sýning og margt skemmtilegt að sjá!

Read more

#eibie40

Posted on 14/04/201922/05/2019 by Dagný Ásta

Arnbjörg fagnaði 40 árum í kvöld með svaklegu partýi í miðbæ Reykjavíkur, nánartiltekið á svipuðum slóðum og við vorum að “djamma” á menntaskólaárunum, í “Iðuhúsinu” í sal sem nefndur hefur verið “Tunglið”. Tunglið sáluga var náttrúlega aðalstaðurinn hér áður 🙂 Dætur hennar og Víkings áttu gjörsamlega kvöldið og skemmtu okkur hinum með dásamlegum skemmtiatriðum eins…

Read more

Páskabingó

Posted on 13/04/201920/05/2019 by Dagný Ásta

Ég fór með krakkana í Páskabingó á vegum SFR/Sameyki í dag. Þau voru oft búin að spurja mig síðustu vikur hvort það yrði ekki aftur í ár og hvort við myndum ekki fara þannig að annað var eiginlega ekki hægt 🙂 Ása Júlía og Oliver voru alveg á því að við skyldum sko EKKI sitja…

Read more

101/365

Posted on 12/04/201913/05/2019 by Dagný Ásta

Ekkert lítið sáttur drengur að spila tölvuleik með pabba og félögum.

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • …
  • 156
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme