Dásamlegar vikur að baki á Tenerife með stórfjölskyldunni.
Ýmislegt brallað og aðal málið var að njóta þess að vera öll saman í veðurblíðunni sem leyndist á eyjunni fögru.

Fíll í herberginu! 
Lifa, deila og njóta! 
leikur í sjónum 
Mikka mús pizza af barnamatseðlinum 
Monkey Park 
þetta krútt var afskaplega forvitið í Monkey Park 
unaðslegur indverskur matur 
Skottuborg á leið niðrá strönd 
SVIK og afkomendur við Loro Park 
heillandi marglyttur í Loro Park 
Fyrir ofan skýin 
Sigurborg Ásta í fiðrildagarðinum 
fræ 
það þarf að snyrta þessa pálma 
Sundlaugin nær íbúðinni okkar 
Buslað í Siam Park 
Dásamlega kvöldsýnin
Hvað um það þótt 1stk hlaupabóla hafi tekið sér bólfestu hjá yngsta fjölskyldumeðliminum – sem betur fer varð hún ekki svæsin en Sigurborg Ásta stóð sig eins og naglinn sem hún er <3
Aldrei þessu vant hélt ég ekki dagbók í ferðinni nema þá í formi myndar á dag eins og ég hef gert frá byrjun árs 😉 hér að ofan eru þær og nokkrar að auki 😉
