Arnbjörg fagnaði 40 árum í kvöld með svaklegu partýi í miðbæ Reykjavíkur, nánartiltekið á svipuðum slóðum og við vorum að “djamma” á menntaskólaárunum, í “Iðuhúsinu” í sal sem nefndur hefur verið “Tunglið”.
Tunglið sáluga var náttrúlega aðalstaðurinn hér áður
Dætur hennar og Víkings áttu gjörsamlega kvöldið og skemmtu okkur hinum með dásamlegum skemmtiatriðum eins og t.d. spurningakeppni á Kahoot sem snérist auðvitað alfarið um afmælisbarnið

Takk fyrir okkur elsku Arnbjörg & Víkingur!