Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: myndir

myndafærslur

Lappaveisla!

Posted on 15/03/201428/04/2014 by siminn

Ég og krakkarnir skelltum okkur í Borgarnes í dag í hina árlegu Lappaveislu hjá Jónínu og Vífli. Virkilega skemmtileg hefð sem við reynum að mæta í á hverju ári. Alltaf gaman að hitta ættingjana og hitta líka Ólsarana svona á nokkurnveginn miðri leið. Sigurborg Ásta var að hitta nokkra í fyrsta sinn og náði auðvitað…

Read more

poooopppppp

Posted on 10/03/201428/04/2014 by siminn

Hér er farið í hringi mjög reglulega … stundum er poppað á gamlamátann í potti, ljúffengt poppkorn en því fylgir kvöð sem er að þrífa pottinn! fita og leiðindi *bjakk* stundum tökum við hollustuna á þetta og notum fínu loftpoppkornsvélina okkar… engin fita sem þarf að þrífa og mun bragðlausara poppkorn – vantar náttrúlega fituna!…

Read more

Montfærsla

Posted on 06/03/201428/04/2014 by Dagný Ásta

Fyrir umþað bil mánuði síðan heklaði ég húfu á Sigurborgu Ástu… átti reyndar alltaf eftir að setja færslu hingað inn um hana en það var reyndar bara vegna skorts á myndum. Ég slæ því 2 flugur í einu höggi í þessum pósti 😉 Sara vinkona heklaði svo dásamlega fallega dökk rauða silkihúfu á Sigurborgu Ástu…

Read more

Me time

Posted on 04/03/201428/04/2014 by siminn
Read more

Tröllabollur á bolludag

Posted on 02/03/201428/04/2014 by siminn

Við tókum forskot á sæluna og skelltum í bollur í dag enda er bolludagurinn á morgun. Einhver hlaut að detta í kaffi enda var ég aðeins utanvið mig þegar ég ætlaði að setja örlítið lyftiduft þannig að útkoman varð Tröllavatnsdeigsbollur. Krökkunum fannst það reyndar ekkert leiðinlegt 🙂 Ég hafði rétt fyrir mér þar sem tengdó…

Read more

Hekl: Kría fyrir mig

Posted on 24/02/201424/02/2014 by Dagný Ásta

Ég tók þátt í garnbanaáskorun Hnoðra og Hnykla aftur í þessum mánuði… aðeins að reyna að minnka garnmagnið hér á bæ. Ég heklaði Kríur í jólagjöf handa mömmu og Ingu tengdó fyrir jólin 2012 úr sama garni… dásamlega mjúk blanda af Silki og Ull úr Litlu Prjónabúðinni. Ég kláraði sjalið í fyrrakvöld, notaði svo tækifærið…

Read more

Kreisí pípól

Posted on 20/02/201424/02/2014 by siminn

Auður sem vann með Leifi á Búðarhálsi kíkti í heimsókn með PS3 tölvuna sína í kvöld… ekki frásögu færandi svosem nema afþví að Oliver var svo yfirsig spenntur að pabbi og Auður ætluðu að spila tölvuleik í stóra sjónvarpinu!  Ása Júlía gerði sitt besta til að halda sér vakandi eitthvað en bæði voru þau steinsofnuð…

Read more

heimsókn

Posted on 16/02/2014 by Dagný Ásta

Við fengum heimsókn í dag frá yndislegri frænku sem við hittum alltof sjaldan… ég fékk símtal þar sem mér var tilkynnt að búið væri að stefna foreldrum mínum til mín og að frænka ætlaði að bjóða í kaffi hjá mér *haha* Bara gaman að svona óvæntum heimsóknum. Lára María kom með þessa dásamlegu köku með…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 99
  • 100
  • 101
  • 102
  • 103
  • 104
  • 105
  • …
  • 156
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme