Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: myndir

myndafærslur

7ára afmæli frumburðarins

Posted on 27/04/201429/04/2014 by siminn

Við héldum upp á 7 ára afmæli frumburðarins í dag. Yndislegt veður sem varð til þess að gaurarnir í afmælinu eyddu jafn miklum tíma úti við og inni, stelpurnar voru aðeins penni enda í sparifötum 😉 Oliver var alveg í skýjunum með kökuna sem við Leifur dunduðum okkur við að gera í gærkvöldi sem og…

Read more

Páskar

Posted on 22/04/201406/06/2014 by Dagný Ásta

Ég verð að viðurkenna að ég eiginlega nenni ekki að skrifa um þessa hressu páska 😉 Var samt ágætlega dugleg með myndavélina og hér eru því páskar í örmyndasýningu. Oliver tók sig til og perlaði páskaskraut… þetta er gert eftir mynd sem Inga amma tók af gömlu páskaperli eftir Sigurborgu frænku Við skelltum okkur í…

Read more

Ferming

Posted on 21/04/201429/04/2014 by siminn

Okkur var boðið í fermingarveisluna hennar Helgu Bjargar í Nauthóli í dag. Fallegur salur með glæsilegu brönsh hlaðborði. Á hlaðborðinu var að finna alveg fullkomlega þroskaða djúsí gula melónu og fékk Sigurborg Ásta að smakka smá eða það átti að vera smá… sú stutta varð bara reið þegar bitinn var tekinn frá henni, þetta var…

Read more

Þessi 3 yndi

Posted on 20/04/201429/04/2014 by siminn

Yndislegu ungarnir mínir í fallegu “Línu Langsokk” peysunum frá Hönnu frænku í Svíþjóð

Read more

5 mánaða!!

Posted on 15/04/201429/04/2014 by siminn
Read more

Yndislegur dagur…

Posted on 05/04/201429/04/2014 by siminn

Við vorum viðstödd yndislega athöfn í dag… brúðkaup góðra vina þeirra Óla og Guðrúnar Helgu. Athafnastjóri frá Siðmennt kom í heimsókn til þeirra í stofuna í Hestavaðinu og framkvæmdi mjög fallega og persónulega athöfn sem endaði auðvitað á hinn klassíska veg með kossi 😉 Létt og ljúf athöfn með standandi veislu á eftir. Innilega til…

Read more

stóra stelpuskottið

Posted on 02/04/201429/04/2014 by siminn

Þessi Perla á algerlega daginn í dag. Foreldraviðtal með glæsilegum commentum frá leikskólanum og að lokum sundsýning í síðasta tímanum hjá sundskólanum. Frábær stelpa sem við eigum

Read more

afaafmæli

Posted on 28/03/201428/04/2014 by siminn

pabbi átti afmæli í dag og kíktum við í mat og meðþví í tilefni þess í Birtingaholtið. Ásu Júlíu fannst reyndar ferlega skrítið að afar ættu afmæli yfir höfuð… “afar eiga ekki að eiga afmæli” heyrðist úr aftursætinu þegar við vorum á leiðinni vestureftir. Til lukku með daginn þinn pabbi minn  

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 98
  • 99
  • 100
  • 101
  • 102
  • 103
  • 104
  • …
  • 156
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme