Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: fjölskyldan

Vorferð Austurborgar

Posted on 16/06/201619/06/2016 by Dagný Ásta

Við Sigurborg Ásta fórum í vorferð með leikskólanum í dag upp á Skaga. Fyrst var förinni heitið að Langasandi þar sem krakkarnir sprikluðu í flæðarmálinu, byggðu sandkastala og leituðu að gullmolum í sandinum. Sigurborg var fyrst og fremst forvitin um þessa nýjung að fara í fjöruna og hætti sér ekkert alltof nálægt sjónum en stappaði…

Read more

Litaland með leikhópnum Lottu

Posted on 15/06/201620/06/2016 by Dagný Ásta

Við mæðgurnar skelltum okkur á sýninguna Litaland með Leikhópnum Lottu. Ása var svo spennt fyrir sýningunni og gat varla beðið eftir að fara á hana. Sigurborg Ásta kom á óvart með hversu róleg hún var mest alla sýninguna og segjir það nú bara gott um sýninguna 😀 Ása Júlía sagði nokkrum sinnum við mig hversu…

Read more

útilega ofl

Posted on 15/06/201615/06/2016 by siminn

Við skelltum okkur í útilegu um helgina á tjaldstæðinu á Selfossi – ekki bara upp á gleðina og gamanið að gera þó heldur til að sleppa við að vera stöðugt að keyra á milli RVK og Selfoss! Hversvegna vorum við á Selfossi? jú Oliver var að keppa í fótbolta *wooohoo* Keppnin byrjaði að morgni laugardags…

Read more

<3

Posted on 13/06/201615/06/2016 by Dagný Ásta
Read more

Hátíð Hafsins

Posted on 05/06/201607/06/2016 by Dagný Ásta

  Við kíktum aðeins niðrá Granda í dag á Hátíð Hafsins… krakkarnir skemmtu sér vel – þó sérstaklega Sigurborg og Oliver, Ása var mjöööög áhyggjufull yfir því að í kerjunum leyndust dauðir hákarlar…  

Read more

😎

Posted on 03/06/201606/06/2016 by Dagný Ásta

Ég er ekkert ósátt við að byrja vinnudaginnn svona… og þó það væri betra að vera bara í fríi 😉 Það er alveg óhætt að segja að þetta hafi verið fyrsti alvöru sumardagurinn í dag, allir hálf berir og að striplast um borgina 😉 Oliver skellti sér á fótboltaæfingu í stuttbuxum og var að “kafna…

Read more

Helgin…

Posted on 01/06/201606/06/2016 by Dagný Ásta

Við eyddum helginni að mestu úti í garði í Birtingaholtinu. Tókum kartöflugarðinn og stungum hann upp og undirbjuggum fyrir ræktun sumarsins. Við reyndar eyddum heilmiklum tíma og pælingum í hvernig við gætum hjálpað m&p að endurheimta garðinn frá þessum blessuðu fíflum sem eru að reyna að yfirtaka moldina *dæs* Það er margt sem þarf að…

Read more

fjölskyldurölt

Posted on 21/05/201627/05/2016 by Dagný Ásta

Alltaf gaman hjá okkur í göngutúrum 😉  

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
  • …
  • 77
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme