Ég keypti mér bókina Hlýtt & mjúkt fyrir minnstu börnin um daginn og kolféll strax fyrir þessa dásamlegu samfellu. Keypti Askaladen silki ull í Litlu prjónabúðinni og hóst fljótlega handa 🙂 Ég tók mér um 20daga í að gera þessa.. hún liggur hérna alveg tilbúin en ég bara kem mér ekki í að ákveða tölurnar…
Category: daglegt röfl
Búðarhálsheimsókn
Við skelltum okkur í bíltúr í dag til pabba. Krakkarnir voru mjög spennt að hitta hann, Oliver etv aðeins spenntari að sjá hvað væri búið að breytast síðan í haust þegar við fórum síðast. Hann var alveg viss um að stíflan væri búin að breytast og maturinn… Við vorum komin uppeftir um 2 og eyddum…
prjón: Heilgalli
Uppskrift frá Drops garn: Cascade Heritage Silk, grátt og lime grænt i munstur. prjónar: 3mm stærð 1/3mán Ravelry byrja að prjóna 10.apríl. Skemmtileg uppskrift, myndi samt gera nokkrar breytingar ef ég gerði þennan galla aftur eins og t.d. að prjóna hann í hring. Skv uppskriftinni átti að sauma saman í klofi og undir höndunum en…
500stk mæðginasamvinna :)
Garðar frændi gaf Oliver 500stk púsl í afmælisgjöf í vor… við lögðum loksins í að púsla það 🙂 þetta var ekta samvinna… þurfti að kenna honum alveg nýja taktík í að púsla, þ.e. að finna rammann til að byrja, honum fannst það reyndar full erfitt verk en var þvílíkt ánæðgur með sig þegar hann kláraði…
sætu mín
Hlakka til haustsins: )
Ég kíkti út í garð til mömmu og pabba í hádeginu… vá hvað garðurinn verður gjöfull í ár!! fullt af jarðaberjum á leiðinni eins og sjá má á meðfylgjandi mynd og allt rifsið sem er komið af stað … að ógleymdum stikkilsberjunum og sólberjunum *slef* Svo sýndist mér önnur hindberjaplantan vera að leggja af stað…
hjólatúr í sumarblíðu
Pallalíf
Við vígðum pallinn og nýju húsgögnin þar ef það má segja svo í góðaveðrinu 🙂 Hádegismatur á pallinum 🙂 og svo með áframhaldandi afslappelsi þar til sólin ákvað að fela sig í smá tíma 😉 Krakkarnir voru fljót að komast í bleytu (Olli fann vatnsbyssuna sína) og enduðu því hálf ber að leika sér með…