Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

500stk mæðginasamvinna :)

Posted on 11/07/201319/07/2013 by siminn

Garðar frændi gaf Oliver 500stk púsl í afmælisgjöf í vor… við lögðum loksins í að púsla það 🙂
þetta var ekta samvinna… þurfti að kenna honum alveg nýja taktík í að púsla, þ.e. að finna rammann til að byrja, honum fannst það reyndar full erfitt verk en var þvílíkt ánæðgur með sig þegar hann kláraði að tengja hann saman.
Við unnum svo að myndinni sjálfri í sameiningu og skemmtum okkur konunglega á meðan… þurfum að taka fleiri svona tarnir 🙂 nóg er til af púslum!
In the begining
500stk mæðginasamvinna :)

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme