Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

Lítið sem þarf til að gleðja mitt litla hjarta

Posted on 22/12/201431/12/2014 by Dagný Ásta

Eftir snjókomu og leiðindarfærð undanfarna daga fannst mér ekki leiðinlegt að heyra í ruðningstækjunum í götunni!!! Gatan okkar var með þeim síðustu í hverfinu til að vera rudd og voru heilmikil vandræði hérna á hverjum degi.

Read more

Jólaeftirréttur í undirbúningi!

Posted on 20/12/201429/12/2014 by Dagný Ásta

Leifur er aðeins íhaldsamari en ég hvað varðar jólamat og meðlæti. Hann lætur sig þó hafa það að fá ekki endilega Hamborgarhrygg í matinn en líkt og í fyrra verðum við heima hjá okkur á aðfangadagskvöld og þá vill hann auðvitað fá þann eftirrétt sem hann er alinn upp við. Kemur ekki að sök mín…

Read more

Piparkökugerð og málun

Posted on 08/12/201429/12/2014 by siminn

Hrafn Ingi og Sigmar Kári gistu hjá okkur í nótt… Við Leifur vorum búin að ákveða að nota daginn og baka og mála piparkökur með gormunum okkar en úr varð að þeir voru með okkur líka og svo bættust Gunnar og Birkir Logi í hópinn þegar við byrjuðum að mála og skreyta kökurnar. Þetta var alveg…

Read more

Jólakortamyndatakan…

Posted on 07/12/201431/12/2014 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur í göngutúr niðrur í Elliðárdal í dag með gamlan skíðasleða sem pabbi átti. Tilgangur göngutúrsins var að nýta birtuna og góða veðrið til að smella nokkrum myndum af fyrir jólakortið í ár. Myndinni var náð 🙂 Oliver fannst sleðinn svo æðislegur og þvílíkt stoltur að ýta systrum sínum um á sleðanum og…

Read more

aulaskapur

Posted on 21/11/201415/12/2014 by Dagný Ásta

Ég náði mér í svo dásamlegan vírus í síðustu viku að ég óvinnufær sökum raddleysis. Slappleiki var ekki til en engin var röddin þannig að ég varð að hlýða lækninum mínum sem og öllu samstarfsfólkinu að ÞEGJA í smá tíma. Þar sem ég ætlaði mér að vera alein heima ákvað ég að kíkja á smá…

Read more

Kökuföndur

Posted on 15/11/201415/12/2014 by Dagný Ásta

Við héldum upp á fyrsta afmæli Sigurborgar Ástu í dag og fékk hún þessa fínu Maríubjöllu köku sem pabbi hennar á mestann heiðurinn af 🙂

Read more

skiltanámskeið í Föndru

Posted on 04/11/201405/11/2014 by siminn

Ég skellti mér á námskeið hjá Föndru með Lilju vinkonu í kvöld, við eigum þetta til… að fá einhverja hugdettu með svona námskeið í föndri og bara skella okkur. Lúmskt gaman. Fórum t.d. fyrir þónokkuð mörgum árum á skrappnámskeið og líka á námskeið þar sem við saumuðum Jólasokk í yfirstærð með snjókarladúlleríi á. Við notum…

Read more

Ekki amalegt útsýnið á kaffistofunni

Posted on 29/10/201405/11/2014 by Dagný Ásta
Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 81
  • 82
  • 83
  • 84
  • 85
  • 86
  • 87
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme