Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

Blessað haustið með sína dásamlegu liti

Posted on 11/10/201503/11/2015 by Dagný Ásta
Read more

Sölumaður í vörudreifingu… átt þú pöntun hjá honum?

Posted on 03/10/201503/11/2015 by Dagný Ásta
Read more

Kókoskúlugerðarmeistarar

Posted on 01/10/201523/12/2015 by Dagný Ásta

Oliver gerði kókoskúlur í skólanum í vikunni og vildi endilega sýna mér hvernig þær væru gerðar. Litli snillingurinn gerði allt saman sjálfur (að undanskildu því að taka til hráefnin og áhöldin). Hann fékk Ásu Júlíu svo til þess að hjálpa sér að útbúa kúlurnar og ég fékk það hlutverk að setja kókos á sumar. Litla…

Read more

Haustferð

Posted on 21/09/201525/09/2015 by Dagný Ásta

Hin árlega haustferð með vinnunni hans Leifs var farin núna um helgina. Hópnum var smalað saman við Miðbæ og haldið með rútu á Snæfellsnesið fagra. Við byrjuðum á því að stoppa í “Bunkernum” eins og Leifur kýs að kalla sumarbústað Forstjórans en Leifur fékk að hafa puttana aðeins í útreikningunum á honum enda er hann…

Read more

Hvað er ég búin að koma mér í?

Posted on 18/09/201518/09/2015 by Dagný Ásta

Leifur er mikið búinn að hlægja að mér undanfarna daga… Hversvegna ? jú málið er að í vor þegar við “kusum” okkur trúnaðarmann í vinnunni heimtaði sú sem var “kjörin” að setja mig sem varamann þar sem jú enginn bauð sig á móti henni og því í raun engin kosning í gangi. Þegar ég kom…

Read more

Skátakynning við Andapollinn

Posted on 13/09/201525/09/2015 by siminn

Við kíktum á kynningu á skátafélaginu Segull niðri við Andapoll fyrr í dag 🙂 Krökkunum fannst þetta virkilega spennandi og bara gaman að fá að grilla pylsu yfir eldi og sykurpúða sem þau fengu eftir að hafa leyst nokkrar þrautir.      

Read more

Í berjamó

Posted on 29/08/201518/09/2015 by Dagný Ásta

Við kíktum í berjamó í dag… Við fengum Hrafn Inga lánaðan og fórum á staðinn okkar 😉 Fundum alveg FULLT af berjum en hinsvegar var svo svakalega hvasst og kalt að við entumst ekki lengi …Þrátt fyrir þennan kulda þá náðu Oliver og Hrafn Ingi að fylla 1L ísbox á met hraða 🙂 Sigurborg greyjið var…

Read more

3 ár

Posted on 25/08/201518/09/2015 by Dagný Ásta

Það eru komin heil 3 ár frá því að við sögðum JÁin okkar við altarið í yndislegri athöfn í Dómkirkjunni. Mér skilst að það sé Leðurbrúðkaup… ég held að við sleppum samt leðurdressunum í dag 😉   Við ákváðum hinsvegar að skella í djúsí piparsteik með góðu rauðvíni og svo frv.. alveg dásamleg máltíð.  

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 72
  • 73
  • 74
  • 75
  • 76
  • 77
  • 78
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme