Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

ný tölva!!

Posted on 28/12/2004 by Dagný Ásta

*jeij* ég er loksins búin að fá nýja tölvu hingað í vinnuna… svaka flott og fín… er við það að fá víðáttubrjálæði hérna vegna þess að þessi skjár tekur svo MIKLU minna pláss en gamli, enda flatskjár :o) Ég er alveg á því að þegar ég kaupi mér tölvu þá ætla ég líka að fjárfesta…

Read more

fiskur

Posted on 27/12/2004 by Dagný Ásta

v� hva� manni hlakkar hreinlega til �ess a� f� fisk � kv�ldmatinn…�g er alveg b�in a� f� n�g af kj�tmeti eftir �essa daga… fiskur j� takk! �� helst so�inn me� kart�flum og r�gbrau�i! �g er skr�tin �g veit �a� 🙂

Read more

vinnavinnavinna

Posted on 27/12/2004 by Dagný Ásta

�g m�tti � vinnuna � dag EIN j� EIN �ar sem �g er EIN a� vinna �arna milli j�la og n� �rs… sem betur fer �� n��i �g a� f� �a� � gegn a� �urfa ekki a� hanga EIN �arna � 8 klst �essa vikuna… 4 eru n�g 🙂 nema eitthva� komi upp �. Dagurinn…

Read more

London

Posted on 26/12/2004 by Dagný Ásta

ég talaði um það e-n tíma um daginn að ég ætti bestu foreldra í heimi (að mínu mati). Málið var að foreldrar Leifs ákváðu í smá samráði við mig að gefa honum ferð að eigin vali… Foreldrar mínir gáfu mér svo svona “jólapakka” frá flugleiðum 😉 þannig að við erum að fara til útlanda saman…

Read more

Jólin hér og jólin þar

Posted on 26/12/2004 by Dagný Ásta

Þetta voru frekar “skrítin” jól… svona miðað við normið hjá mér 🙂 Flakk á aðfangadagskvöld er allavegana ekki venjan hjá mér, en skemmtileg tilbreyting. Leifur kom til okkar og stakk nefinu inn rétt eftir að klukkan hringdi inn jólin. Hjördís systir mömmu var líka hjá okkur þessi jólin. Við vorum ekki búin að ákveða neitt…

Read more

Gle�ileg J�l

Posted on 24/12/2004 by Dagný Ásta
Read more

afi minn er yndi

Posted on 24/12/2004 by Dagný Ásta

� g�r �urfti afi a� fara � nokkrar ranns�knir og var �v� sendur fr� sp�talanum � Akranesi yfir � Borgarsp�talann. Hann virtist ekki hafa neinar �hyggjur af �v� hvernig �essar ranns�knir f�ru fram e�a neitt �annig… (k�ruleysisprauta, sta�deyfing og svo teki� s�ni �r lunga me� n�l? e�a e-� �annig) heldur haf�i gamli ma�urinn �hyggjur af…

Read more

�orl�ksmessur�lt

Posted on 24/12/2004 by Dagný Ásta

�g og Leifur r�ltum upp & ni�ur Laugarveginn � g�rkveldi. Hef�bundi� �orl�ksmessur�lt… venjulega finnst m�r �essi g�ngut�r vera h�mark j�laundirb�ningsins, en � �r eru j�lin svo skr�tin a� �g kem m�r enganvegin � j�lastu�. Vi� hittum reyndar ekki marga, r�kumst � Ingu&Sk�la, Gunnar&Evu og svo Sigurborgu&Robba �ll � einum hnapp… �au voru v�st n�b�in a�…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 259
  • 260
  • 261
  • 262
  • 263
  • 264
  • 265
  • …
  • 432
  • Next
July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme
Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða