Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

ný tölva!!

Posted on 28/12/2004 by Dagný Ásta

*jeij* ég er loksins búin að fá nýja tölvu hingað í vinnuna… svaka flott og fín… er við það að fá víðáttubrjálæði hérna vegna þess að þessi skjár tekur svo MIKLU minna pláss en gamli, enda flatskjár :o)

Ég er alveg á því að þegar ég kaupi mér tölvu þá ætla ég líka að fjárfesta í svona skjá :o) alveg á hreinu, svo miklu flottara og stílhreinna :o)

jæja ætla að halda áfram að hósta úr mér lungun hérna í vinnunni í nokkrar mín til viðbótar.

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme