Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

stjörnuspáin mín

Posted on 08/06/2005 by Dagný Ásta

LJÓN 23. júlí – 22. ágúst Reyndu að komast eitthvert afsíðis og njóta einveru í dag. Þú þarft að draga þig í hlé og koma lífinu í röð og reglu. Þú getur ekki verið allt í öllu fyrir alla öllum stundum. Þetta er einmitt það sem mig langar svo að gera í dag 🙂 bara…

Read more

Færeyskir dagar í Ólafsvík

Posted on 07/06/2005 by Dagný Ásta

færeyskudagarnir verða aftur 1 helgina í júlí í ár… í fyrra var hún síðustu helgina í júní vegna þess að árið 2003 hafði hún verið 1 helgina í júlí og þá var svo hrikalega mikið sukk og svínarí í gangi.. held að þeir hafi verið að reyna að losna við “unglingana”. Unglingarnir mættu nefnilega allir…

Read more

Teiknaðu Svín

Posted on 07/06/2005 by Dagný Ásta

teiknaðu svín og taktu smá persónuleikapróf út frá því 🙂 svona kom ég út úr því; You drew the pig: 1) you are a realist. 2) you are direct, enjoy playing devil’s advocate and neither fear nor avoid discussions. 3) you are emotional and naive, they care little for details and are a risk-taker. 4)…

Read more

rigning

Posted on 07/06/200507/06/2005 by Dagný Ásta

Mér finnst rigningin yndisleg.. allavegana svona vor rigning eins og er búin að vera í gær og í dag… maður hreinlega sér grasið grænka og tréin taka við sér.. yndislegt alveg hreint:!: finnst svo gaman að því að fylgjast með garðinum við húsið.. þó svo að mér finnist ekki eins gaman að vinna í honum…..

Read more

væl

Posted on 07/06/2005 by Dagný Ásta

afhverju eru allar íbúðirnar sem ég finn og heillast að svona langt frá Lyngby :speechless:

Read more

myndir

Posted on 07/06/200507/06/2005 by Dagný Ásta

það eru komnar nokkrar nýjar myndir frá LS :myndavel: þær eru aftastar í albúminu

Read more

rugl draumar

Posted on 07/06/200507/06/2005 by Dagný Ásta

þvílíka ruglið sem manni getur dreymt:!: Er búin að dreyma þvílíka ruglið í nótt 🙄 í fyrstalagi þá dreymdi mig að manneskju sem ég hef ekki hitt eða heyrt í (nema í jólakortum) í þónokkur ár:!: frekar skondið 🙂 og í draumnum þá vorum við alveg bestu bestu vinkonur… svo tók ekki betra við.. nei…

Read more

sjóræningjar

Posted on 06/06/2005 by Dagný Ásta

Eitt af því sem JR verslaði í Pakistan voru dvdmyndir… hellings helling af dvd myndum sem kostuðu hann heilan dollar stk! meðal mynda voru Ladder 49, Lemony Snicket’s A Series of Unfortunate Events, 3 fyrstu Harry Pottermyndirnar, Shrek 1 og 2 og svo rúsínan í pylsuendanum nýja SW myndin úps.. best að segja ekkert meira,…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 213
  • 214
  • 215
  • 216
  • 217
  • 218
  • 219
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme