Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Færeyskir dagar í Ólafsvík

Posted on 07/06/2005 by Dagný Ásta

færeyskudagarnir verða aftur 1 helgina í júlí í ár… í fyrra var hún síðustu helgina í júní vegna þess að árið 2003 hafði hún verið 1 helgina í júlí og þá var svo hrikalega mikið sukk og svínarí í gangi.. held að þeir hafi verið að reyna að losna við “unglingana”.
Unglingarnir mættu nefnilega allir á Snæfellsnesið því að “ekki fjölskyldufólki” var meinaður aðgangur að húsafelli, furðulegt.. en samt gaman fyrir utan þá staðreynd hvað allt var ógeðslega sjabbí.
Aníhú, þetta er lúmst gaman og well fyrir mig er gaman að sjá alla ættingjana 😉 veit ekki hvort það á við um alla *heheh*

Allavegana hafir þú áhuga á að fara þá eru ýmsar upplýsingar á þessari síðu

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme