Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

sko…

Posted on 24/06/200525/06/2005 by Dagný Ásta

ég er ekki að fíla þessa stefnu hjá DV að birta brot úr bloggum landans… mér skilst að þeir taki bara glósur úr bloggum hjá ýmsu fólki.. ég hef séð allavegana 3 blogg þar í sem ég kannast við. Samkvæmt einu þeirra þá virðist DV ekki hafa haft neitt samband við ritarann og þar af…

Read more

starfsumsókn

Posted on 24/06/2005 by Dagný Ásta

*hahahahah*

Read more

að velta sér eða ekki

Posted on 23/06/2005 by Dagný Ásta

jæja á maður að fara í laugardalinn að velta sér upp úr dögginni ??? neh held ég láti mér nægja að skoða bara húsdýragarðinn og svo sagði einhver að það væri brenna þarna… spurning 🙂

Read more

ferðapælingar

Posted on 23/06/200523/06/2005 by Dagný Ásta

mig langar alveg ofsalega að ferðast eitthvað frá danmörkinni í vetur eða næsta vor. Var að lesa blogginn hjá Regínu sem var með mér í bekk í Versló, hún er í námi í dk. vá smá öfund í gangi.. hún og kærastinn eru búin að vera á ferðalagi frá Árósum og til m.a. Tékklands, Slóvakíku,…

Read more

labbitúr

Posted on 22/06/200525/06/2007 by Dagný Ásta

Ég skrapp í göngutúr úti við Gróttu eftir vinnu í dag. Veðrið var svo fallegt 🙂 Sól, hlý gola og bara mmm yndislegt!!! Ef ég hefði ekki verið á rúntinum og stoppað á bílastæðinu við gróttu hefði ég alveg verið til í að labba lengra.. með Emilíönu Torrini í gangi á Ipodinum myndavélina tilbúna og…

Read more

spádómur

Posted on 22/06/200522/06/2005 by Dagný Ásta

Ég fór í byrjun júlí 2003 til spákonu, semsagt fyrir tæpum 2 árum, hún lagði fyrir mig spil (í stjörnu) og ég neyddi ofaní mig ca hálfum bolla af kaffi (x3 eða 4 man ekki alveg) svo hún gæti lesið úr bolla líka. Veit ekki alveg hversvegna ég var að fara.. ég var svo týnd…

Read more

fólk

Posted on 22/06/200522/06/2005 by Dagný Ásta

stundum fær vanhugsun fólks mig til þess að glotta, jafnvel vera á barmi þess að springa úr hlátri… stundum fær þessi sama vanhugsun fólks mig til að verða alveg gífurlega pirraða… í flestum tilfellum á það fyrra samt við, fer að mestu eftir því hver á í hlut og hverju vanhugsunin tengist. fólk getur verið…

Read more

Jarðskjálfti?

Posted on 22/06/2005 by Dagný Ásta

þegar ég var að melta það hvort ég ætti að nenna að skríða fram úr áðan fannst mér ég heyra kunnuglegan þyt og smá skrölt í dótinu mínu. Fór að velta því fyrir mér hvort þetta hafi verið rugl í mér eða hvort það hafi í raun komið vægur jarðskjálfti. kíkti inná mbl.is og viti…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 208
  • 209
  • 210
  • 211
  • 212
  • 213
  • 214
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme