Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

labbitúr

Posted on 22/06/200525/06/2007 by Dagný Ásta

Ég skrapp í göngutúr úti við Gróttu eftir vinnu í dag. Veðrið var svo fallegt 🙂 Sól, hlý gola og bara mmm yndislegt!!! Ef ég hefði ekki verið á rúntinum og stoppað á bílastæðinu við gróttu hefði ég alveg verið til í að labba lengra..
með Emilíönu Torrini í gangi á Ipodinum myndavélina tilbúna og náttúran gaf af sér hvert myndefnið á eftir öðru… æ lúv it!
Elska það að labba bara um og taka myndir… af öllu og engu.. þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af framköllunarkostnaði *heh* tja ekki nema ég vilji framkalla eitthvað af þeim myndum sem ég hef tekið… sumar af þessum væri alveg óvitlaust að ath með að framkalla… jafnvel stækka.

ég er búin að setja restina af myndunum hingað inn 🙂

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme