Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

fólk

Posted on 22/06/200522/06/2005 by Dagný Ásta

stundum fær vanhugsun fólks mig til þess að glotta, jafnvel vera á barmi þess að springa úr hlátri…
stundum fær þessi sama vanhugsun fólks mig til að verða alveg gífurlega pirraða… í flestum tilfellum á það fyrra samt við, fer að mestu eftir því hver á í hlut og hverju vanhugsunin tengist.
fólk getur verið jafn yndislegt og það er mikið fífl 😉 sem betur fer eru ekki allir steyptir í sama mót.

.-..-.
“-.-“

5 thoughts on “fólk”

  1. iðunn says:
    22/06/2005 at 14:00

    ertu að hlæja að mér og vanhugsuninni minni í morgun sem varð mér sem hland fyrir hjartað? :p

  2. iðunn says:
    22/06/2005 at 14:00

    .. ein paranoid að halda að allt sem þú segir tengist mér :-$ 😀

  3. Dagný Ásta says:
    22/06/2005 at 14:27

    lol nei 🙂
    þetta er ekki tengt neinum af mínum vinum/ættingjum 🙂

  4. Linda Rós says:
    23/06/2005 at 11:41

    Hjá mér fer þetta líka voðalega mikið eftir í hvernig skapi ég er. Get hlegið að einhverju í dag sem ég myndi ekki hlæja að á morgun.

  5. Dagný Ásta says:
    23/06/2005 at 12:23

    reyndar…
    en það eru bara sumir einstaklingar sem ég er búin að sætta mig að geti hreinilega stundum ekki hamið sig og senda frá sér annsi vanhugsaðar pælingar eða “staðreyndir” og það er það fólk sem ég hlæ reglulega að 🙂

Comments are closed.

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme