þið sem voruð búin að heyra hugmyndina um að fara í kveðjuútilegu þessa helgi þá ákváðum við um helgina að sleppa því en hinsvegar má sami hópur (plús fleiri sem eiga eftir að fá boð um það 😉 ) taka frá laugardagskvöldið 13 ágúst 😉
Category: daglegt röfl
iTrip
Skúli kom heim frá ammeríkunni á sunnudaginn og var þar með í för iTrip á iPodinn minn *veij* og LS fékk sinn iPod, einnig Inga & Sigurborg þannig að ég held barasta að það séu flestir orðnir iPodvæddir í kringum mann.. sniðugt.. eyddum þ.a.l. mest öllu sunnudagskvöldinu í að setja upp iPoda 🙂 bara húmor…
Verslunarmannahelgarstúss
yndisleg helgi að baki.. Þórsmörk var bara kósí. – tjölduðum í Básum, inn í miðju rjóðri.. tjaldið mitt týndist eignlega í náttúrunni.. féll svo vel inn í allt saman, bara yndislegt. – gengum yfir í Langadal á laugardeginum, tókum eftir bíl sem virtist eiga í vandræðum í Hvanná, LS tók á sprett og lét vita…
táslusoðning
úff… ég er að fylgja fyrirmælum frá gæjanum sem seldi mér gönguskóna í gær.. já og frá LS líka.. var semsagt sagt að það væri sniðugast fyrir mig að vera í þeim í ca 2 klst innandyra til þess að ath hvort þetta væri ekki örugglega rétt stærð og svona.. úff stærðin er fín ENNNNN…
spámaður.is hefur þetta að segja í dag
Fös 29.7.2005 Ljónið (23.júlí – 22.ágúst) Yfir helgina virðist ljónið afhjúpa sig með ánægju fremur en skelfingu og persónulegt samband sem það er statt í dýpkar svo dásamleg eining næst. Hér kemur birtist sameining (gæti verið trúlofun, gifting eða vinátta sem skilgreinist órjúfanleg).
bóla á sálinni
ég er með bólu á sálinni sem er við það að springa… frekar sárt.. ef ég læt hana springa þá er ég bara að fara að særa ó svo marga í kringum mig og þar sem ég er svo mikill asni þá get ég ekki gert það, fæ mig enganvegin til þess. Mér er það…
sniðug síða
Inga var að senda mér link á danska síðu þar sem hægt er að fylgjast með meðal annars veðri í Danaveldi. Rakst þar á dáldið sniðugan link sem heitir Webcams Denmark, þar er hægt að sjá fullt fullt af vefmyndavélum á hinum ýmsu stöðum í Danmörku. Dáldið forvitnilegt að skoða þetta dót 🙂 reyndar er…
skrítinn dagur
þessi dagur er búinn að vera fáránlegur.. tilætlunarsemi, dónaskapur og frekja eru bara partur af því sem ég hef fengið að kynnast í dag.. svona vinnudagar eru hreint út sagt leiðinlegir! Ég meikaði ekki að umgangast neinn í dag.. fékk að stinga af um 3 leitið úr vinnunni (enda enginn að vinna nema ég), fór…