Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

táslusoðning

Posted on 29/07/200529/07/2005 by Dagný Ásta

úff… ég er að fylgja fyrirmælum frá gæjanum sem seldi mér gönguskóna í gær.. já og frá LS líka..
var semsagt sagt að það væri sniðugast fyrir mig að vera í þeim í ca 2 klst innandyra til þess að ath hvort þetta væri ekki örugglega rétt stærð og svona.. úff stærðin er fín ENNNNN djö* er mér heitt á táslunum.. er við suðumark.
EN enn sem komið er eru þeir bara þægilegir :mrgreen:

3 thoughts on “táslusoðning”

  1. Inga says:
    29/07/2005 at 16:23

    Annað heilræði. Það er gott að vera í örþunnum ullarsokkum næst sér og þykkari utanyfir. Þá fær maður síður hælsæri því nuddið er þá mest milli sokkanna. Góða ferð og skemmtun

  2. Inga Steinunn says:
    02/08/2005 at 10:42

    Ég heyrði einmitt ráð sem var á þá leið að maður ætti að vera í nælonsokkum næst sér því þá fær maður víst ekki hælsæri .. líklega svipað dæmi og með fyrri ráðlegginguna!

  3. Dagný Ásta says:
    02/08/2005 at 12:09

    einmitt…
    ég fékk reyndar hælsæri EN get kennt mér sjálfri alfarið um það… ég nefnilega þurfti að hlaupa á privatið og reimaði þá ekki nógu vel.. þ.e. bara í hluta af krækjunum og svo lagaði ég það ekki fyrr en uh alltof seint 😉

Comments are closed.

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme
Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða