Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

iTrip

Posted on 02/08/2005 by Dagný Ásta

Skúli kom heim frá ammeríkunni á sunnudaginn og var þar með í för iTrip á iPodinn minn *veij* og LS fékk sinn iPod, einnig Inga & Sigurborg þannig að ég held barasta að það séu flestir orðnir iPodvæddir í kringum mann.. sniðugt.. eyddum þ.a.l. mest öllu sunnudagskvöldinu í að setja upp iPoda 🙂 bara húmor 🙂
passar líka akkúrat við það að ég er búin að rífa geislaspilarann úr litla græn (ætla ekki að selja hann með nema þess þurfi) þannig að ég get núna haldið áfram að hlusta á mína mp3 tóna 🙂

reyndar eyddum við góðum dagsparti í gær við að skipta um númeraljósaperur og fl í litla græn fyrir söluna.. á bara eftir að skipta um afturljósaperu núna og svo að þrífa hann fyrir myndatöku 🙂

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme