já það má víst segja það að frk Vísa sé búin að vera í stuði í dag… ég veit að ég hef oft sagt að við ætluðum að kaupa okkur eitt stk fartölvu í danaveldi en við ákváðum í dag að smella okkur á eina Acer tölvu hjá Tölvulistanum.. einnig var keyptur flakkari þannig að…
Category: daglegt röfl
kveðjan
fengum nokkra vini okkar í heimsókn í gærkveldi í smá svona kveðjuhóf.. ekkert stórt eða merkilegt, bara að fá þá sem okkur þykir vænt um í heimsókn svona þar sem þetta er síðasta helgin sem LS verður í bænum áður en við förum út. Næstu dagar fara nær eingöngu í að pakka og ganga frá…
skooooooooo
ég hef það einhvernvegin á tilfinningunni að hávaði sé ekki æskilegur í fjölbýli fyrir kl 10 á sunnudagsmorgnum… endilega leiðréttið mig ef það er rangt! ég var ekkert alltof sátt við að vakna við hamarshögg innan húss kl rétt tæplega 9 í morgun eftir 4t svefn*piff* síðustu gestirnir fóru um 4 leitið… þá áttum við…
helgin
þetta ætti að verða skemmtileg helgi.. eða ég vona það allavegana 😉 er að telja niður mínúturnar þar til ég fer út á reykjavíkurflugvöll að sækja sætastrákinn *jeij* hlakka bara til þess að fá að hafa hann hjá mér næstu daga.. verst að ég þarf að senda hann í flug aftur á miðvikudaginn og sé…
gjafir
mér finnst það alltaf svo gaman þegar einhver tekur virkilega eftir því ef maður segjir að manni þyki eitthvað flott.. eða væri til í að eiga 🙂 Tengdó er ein þessara.. alveg með svona hluti á tæru oft 🙂 var að skoða bækling hjá henni e-n tíma í vor og sá þar salt og piparstauka…
geymslan
ég er búin að losa mig við allar gömlufærslurnar af aðal bloggsíðunni… þessi færslulisti var farinn að fara nett í taugarnar á mér.. þvílíka romsan.. og bullið sem hefur komið frá manni undanfarin ár.. jæja ef einhver hefur einhvern áhuga á að skoða það bull þá má alltaf kíkja í “Geymsluna” hérna til hliðar 🙂
vá
takk allir sem sendu mér kveðju í gær.. gaman að sjá hve margir mundu eftir mér
nýjasta nýtt í bíó
vissuði að það er kominn nýr hlutur í bíó fyrir gestina. Svakalega sniðugt, sérstaklega ef maður fer á svona “ógeðslegar” myndir þá er þetta einkar henntugt. Þetta eru æludallar sem maður getur tekið með sér inn í salinn. Nógu margir dallar fyrir alla.. alveg við innganginn þar sem maður fer inn í salina. Stórir og…