ég verð að viðurkenna að mér finnst það ekkert alltof sniðug hugmynd að prenta mynd á bolta nema þér sé virkilega illa við einhvern…
Category: daglegt röfl
Konfektgerðarnámskeið
Konfektgerð úff púff ég skellti mér á svona húsasmiðjunámskeið í konfektgerð í gærkvöldi. Súkkulaðisjokk 🙂 Þetta var samt ferlega skemmtilegt. Fengum að gera 4 mismunandi fyllingar og kennd smá “tækni” í að gera mismunandi útlit á molana. Ég verð að viðurkenna að ég eiginlega tímdi ekki að borða molana mína í gærkvöldi enda búin að…
fyndnar tilviljanir
fyndið hvernig oft vill verða að vinahópar stækki í smá hollum… í fyrra þá stækkaði minn vinahópur um 2 á rétt rúmum 2 mánuðum og núna í morgun jafnaði vinahópurinn hans Leifs metið. Sverrir og Iðunn eignuðust litla dóttur í lok september og í dag tæpum 2 mánuðum síðar eignuðust þau Maggi og Elsa lítinn son…
Handverkssala Ljóssins
enn að bæta við myndum…
Familían aftur Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta ég var að klára að senda inn myndir frá San Francisco og líka myndir frá keyrslunni milli Los Angeles og San Francisco… er að vinna í LA 🙂
Ferðasaga hluti 4
San Francisco 24. – 27.september
Mæðgin að fíflast
Mæðgin að fíflast Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta baaaaaaaaara svona að láta vita af því að við kjánaprikin erum að vinna í því að setja myndir inn á Flickr 😉 þetta er allt saman að detta inn 🙂 það er t.d. hægt að skoða myndir frá San Antonio með því að smella á…
Ferðasagan hluti 3
Los Angeles 20. – 23. september