og það hlýtur að frjósa fljótlega í helvíti líka!!! Hið ótrúlega virðist nefnilega vera að gerast 🙂 Allt frá því að við fluttum hingað í H14 hefur bíll setið sem fastast í einu af “prime” bílastæðinu hérna fyrir framan. Hann vægast sagt ógeðslegur. Við erum að tala um að: hann er notaður sem ruslageymsla loftin…
Category: daglegt röfl
gamalt máltæki úr Búddisma varðandi dauðann
Rakst á þetta á spjallborði sem ég er á… Ímyndaðu þér vatnsglas sem er hálf fullt. Glasið er líkaminn en vatnið táknar sálina. Fyrst er vatnið innan í glasinu en ef glasið brotnar í mola þá er það ónýtt, líkaminn deyr. Vatnið er hinsvegar enn vatn, það bara dreyfist um allt í stað þess að…
ég er…
… vansvefta í marga mánuði … ávalt í útslefuðum/útældum fötum … algerlega án tíma fyrir sjálfa mig … þreytttttttt … farin að láta mig dreyma um pínu “me-time” … samt sáttari en allt við mitt hlutskipti … ríkust í heimi … ástfangin upp fyrir haus :kiss:
átak – Gestagangur & fleira
Ég ætla að fara að taka mig á og punkta hérna inn þegar við kíkjum einhvert sniðugt eða einfaldlega eigum skemmtilegar stundir með fólkinu okkar. Annska, Sigga og Jón Geir kíktu á okkur í gærkvöldi og spiluðum við Catan með einhverri furðuútgáfu að mér skilst án þess að vita neitt um það, ég get nefnilega ekki…
skrítin tilfinning….
Fyrsti tíminn á framhaldsnámskeiðinu í ubsundi var í gær. Ása Júlía skemmti sér konunglega þrátt fyrir að vera lítið búin að sofa yfir daginn. Þegar ég kom ofaní laugina var byrjendanámskeið í fullum gangi og rak ég strax augun í nokkur kunnugleg andlit, fannst ég þekkja næstum hálft námskeiðið… Mér brá reyndar illilega þegar ég sá…
6 ár?
eru virkilega komin 6 ár!? mér finnst eitthvað svo stutt síðan við Leifur fórum að vera saman, eða allavegana alls ekki komin 6 ár :love: ef ég lít samt til baka og sé hvað við erum búin að “gera” þá er ég samt hálf hissa á því að það séu ekki meira en 6 ár…
Jólin
Jólin hafa liðið annsi hratt í ár eða mér finnst það amk. Við eyddum aðfangadagskvöldi hjá báðum foreldrasettunum, fyrri hluta kvölds hjá foreldrum mínum en þeim seinni hjá tengdó. Eins og “eðlilegt” er þá fengu börnin óhemju magn af pökkum. Oliver vissi ekkert hvernig hann átti að vera og vildi helst opna alla pakkana sjálfur,…
Oliver & Ása Júlía í myndatöku
Oliver & Ása Júlía Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Ég fór með Oliver og Ásu Júlíu í myndatöku um miðjan nóvember. Svaka leynimakk í gangi og í raun voru það bara foreldrar mínir + Sirrý vinkona sem vissu af þessu þar sem ég hafði hugsað mér að gefa Leifi afrakstur myndatökunnar í jólagjöf…