Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

Gengið upp að gosstöðvunum

Posted on 02/04/201002/04/2010 by Leifur

Á þriðjudaginn s.l. gengum við (Leifur) Gunnar bróðir Fimmvörðuháls ásamt Hallvarði á Hnit, Arngrími vini Gunnars, Elíasi bróður Evu og Þóri Steinari frænda Dagnýjar. Við lögðum af stað frá Skógum uppúr kl. 11. Okkur leist ekkert allt of vel á hitastigið því það var skítkalt við Skóga. Veðrið var samt mjög fallegt og okkur hlýnaði fljótt…

Read more

smá skrepp…

Posted on 30/03/2010 by Dagný Ásta

Við kíktum í smá svona “sunnudagsbíltúr” á laugardaginn. Skelltum okkur í Fljótshlíðina eins og allir hinir! Lögðum reyndar ekki af stað úr bænum fyrr en rúmlega 4 enda langaði okkur að sjá dýrðina í ljósaskiptunum og í rökkri. Þetta var svakalega falleg sjón, alveg óhætt að fullyrða það. Við keyrðum inn Fljótshlíðina eftir svokallaðri “Emstruleið”…

Read more

að panta af netinu…

Posted on 22/03/2010 by Dagný Ásta

… það sem er svo sérstakt við að panta af netinu eitthvað sem maður sér aðeins á mynd er einmitt það að maður hefur bara séð hlutinn á mynd. Í raun og veru veit maður ekkert hvað maður er að fá í hendurnar. Ég var að fá pakka… alla leið frá Hong Kong! búin að…

Read more

afmæli Bjargar frænku

Posted on 17/03/2010 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur í Ólafsvíkina síðasta laugardag. Björg frænka bauð í svaka veislu í tilefni 75 ára afmælisins síns 🙂 Það er alltaf jafn notaleg tilfinning að keyra inn í litla bæjinn… samt alltaf jafn skrítin tilfinning hversu ört þeim fer fækkandi sem maður þekkir þarna 😉 Þetta mun hafa verið fyrsta Ólafsvíkurferð / Snæfellsnessferð Ásu…

Read more

Rauði Bangsi

Posted on 13/03/2010 by Dagný Ásta

Við Oliver kíktum aðeins í RL seinnipartinn í gær. Tilgangur ferðarinnar var að láta gorminn velja sér garn… garn fyrir tæplega 3 ára gutta? já.. ég sá um daginn á bloggnum hennar Lindu svo yndislega sætan litinn bangsa sem mig langaði að prufa að gera og viti menn… hann var svo yndislega einfaldur 🙂 Oliver…

Read more

Matur: Eplagott

Posted on 08/03/201008/03/2010 by myndir

Matur: Eplagott Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Stelpurnar komu í heimsókn til mín í síðustu viku… mikið kjaftað, mikið slúðrað og ýmsum fréttum deilt 😉 Alltaf gaman og gott að hitta stelpurnar. Ég efa það að það geti margt toppað svona kvalití tæm með stelpunum sínum 😉 Ég ákvað að prufa nýja “köku”…

Read more

Holte sakn

Posted on 07/03/2010 by Dagný Ásta

Ég sit hérna í sófanum með lopapeysuna sem ég er að vinna í og hlusta á danskan þátt á DR1 :danmork:   Minningaflóðið er búið að vera með mjög miklum öldugangi í kollinum á mér og hin ýmsu myndbrot detta í kollinn á mér.  Ég er með vott af söknuði til þessa vetrar, nei ég lýg…

Read more

Snjóþotuferð í Laugardalnum

Posted on 04/03/2010 by myndir

Snjóþotuferð í Laugardalnum Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Við fjölskyldan kíktum í göngutúr seinnipartinn á föstudaginn… aðeins að sjá hvernig Ásu þætti að fara í snjóþotu… henni virtist líka þetta ágætlega, hún kvartaði amk ekki fyrr en við vorum eiginlega komin að bílnum aftur. Oliver fannst þessi snjóþotuferð alveg æðisleg. Hann var líka…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 124
  • 125
  • 126
  • 127
  • 128
  • 129
  • 130
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme