Við skötuhjúin smelltum okkur í bíó í fyrrakvöld. Ekkert merkilegt svosem en við vorum víst búin að ákveða að sjá þessa mynd á meðan hún hét enn “Bone deep“. Við semsagt hittum svo á þegar við vorum í LA að ganga inn í tökur á mynd og þá hét hún semsagt Bone Deep og átti…
Category: daglegt röfl
tiltekt og tilraunir
Ég er búin að vera að dunda mér við það síðustu ca 2 mánuði að taka til hjá mér… eða gera heiðarlegar tilraunir til tiltektar! Minnka þetta, skipta hinu út og passa mig á að borða ALLTAF morgnunmat sem er eitthvað sem ég hef átt í heilmiklum erfiðleikum með undanfarin ööö 20 ár eða svooooo…
ohh baby baby!
ég er komin með þetta fja lag á heilann og er það búið að hringsnúast þar í smá tíma. Ástæða? jú, minn yndislegi sonur er nýbúinn að læra orðið “baby” og notar það óspart í tíma og ótíma. Fékk t.d. í gær “mamma baby” 🙂
tilraunast…
það er endalaust gaman þegar tilraunastarfsemi heppnast vel. Enn skemmtilegra þegar hún heppnast svo vel að manni langar bara í meira. Ég sá framá það í gærkvöldi að það væri ekkert í ísskápnum til að hafa með í nesti í dag þannig að smá svona tilraunastarfsemi var gerð í gærkvöldi… kjúklingabringa, zuccini, sveppir, papríka, rauðlaukur…
Vestmannaeyjar
Við skelltum okkur til Eyja með vinnunni minni á laugardaginn. Fengum vægt til orða tekið ÚRHELLIS rigningu og smá rok en frábærann gestgjafa 🙂 Við Leifur og Anna læknir vorum tekin upp í rútuna á Miklubrautinni og brunað var svo beinustu leið í Landeyjahöfn. Ferðin með Herjólfi var ágæt, svolítil alda, rigning og rok en…
hvar eru fæturnir??
ég get svo svarið það mér finnst ég vera fótalaus… doðatilfinning og brauðfætur er það eina sem kemst í hausnum á mér. Þetta er samt bara undanfari… undanfari hvers? ég er nokkuð örugg með að vera með hellings strengi í fótleggjunum þegar líður á daginn. Tíminn í morgun var nefnilega ekki “venjulegur” heldur hennti hún…
verð að viðurkenna…
að mér sjálfri þykir pínu gaman að sjá örari færslur hérna inni… ekki bara loklokoglæs færslur sem ég ein sé heldur anívon hú vants 🙂
left eye…
minnir mig bara á nafn á gellu í TLC, en ég er nú kannski ekki jafn furðuleg og hún var. Aníhú ekki alveg það sem ég ætlaði að röfla um. Ég er að vandræðast með vinstra augað mitt. Fór til augnlæknis í dag og líka fyrir viku. Fyrir viku þá var mér sagt að litla…