Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Category: daglegt röfl

Jólajóla

Posted on 28/12/2010 by myndir

jólakonfektið okkar á jólunum 🙂 Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Við litla fjölskyldan erum búin að eiga alveg ágætis jól… eini mínusinn er slappleiki móðurinnar sem er alveg búin að fá nóg af þessu kvefi/hósta sem búið er að sitja sem fastast í rúmar 2 vikur með einstaka hitatoppum? eins furðulegt og það…

Read more

Greinina

Posted on 02/12/201005/12/2010 by Dagný Ásta

má finna hér 🙂 *hahah* og hér líka

Read more

Fyrsti í aðventu

Posted on 28/11/201028/11/2010 by Dagný Ásta

Ætlar greinilega alltaf að vera svolítið annasamur hjá okkur turtildúfunum… Það er bara eitthvað svo margt sem raðast á þennan dag, eins og ég dag þá t.d.: Fór ég (reyndar bara ein) á handverksmarkað Ljóssins  sem er alltaf fyrsta í aðventu 🙂 Mætti fjölskyldan í aðventuboð hjá vinnufélaga Leifs Skelltum við okkur niður á Austurvöll…

Read more

Jólablað Morgunblaðsins

Posted on 27/11/201009/11/2016 by Dagný Ásta

Skrifað þriðjudaginn 23.nóvember: úff púff… Ég fékk tölvupóst fyrir tæpri viku frá blaðamanni á Mogganum, Maríu, þar talaði hún um að hafa fundið uppskriftabloggið okkar Leifs og verið að lesa konfektuppskriftirnar sem ég hef verið að sanka að mér (bætti slatta inn nýlega samt…) og vildi endilega fá mig/okkur í smá viðtal & myndatöku &…

Read more

Skreytingarnámskeið

Posted on 19/11/2010 by Dagný Ásta

Ég fór með Lilju vinkonu á skreytingarnámskeið í Blómaval í gærkvöldi. Hélt reyndar að þetta væri meira námskeið en sýning á vörum frá þeim en samt flott að fá hugmyndir að allskonar skreytingum og hvað er hægt að nota í skraut 🙂 Næsta skref er bara að plata Leif í fjárveitingu í Blómaval – EÐA…

Read more

Jólakonfekt part II

Posted on 19/11/2010 by Dagný Ásta

Við tókum okkur til og útbjuggum týpu 2 (eða 4, fer soldið eftir því hvernig er litið á síðasta skammt, voru það 3 teg af því að þar eru 3 teg af fyllingum? en samt allt eins?) af jólakonfekti í gær 🙂 Í þetta sinn fékk Oliver að hjálpa til og Ása skemmti okkur með skríkjum, hlátri…

Read more

Jólakonfekt part I

Posted on 17/11/201019/11/2010 by myndir

16.11.2010 Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Léleg mynd but so what! Við byrjuðum að föndra við jólakonfektið í gær… alltaf jafn snyrtilegt verk en samt gaman – það er líka svo gaman að geta sagt að við höfum föndrað þetta 🙂 Ætlum að gera eitthvað smá meira.. ég er búin að vera að…

Read more

Leikhús: Buddy Holly

Posted on 10/11/2010 by Dagný Ásta

Æskuvinkonurnar skelltu sér í leikhús á laugardaginn eða amk 4/5 af okkur 😉 Fórum semsagt að sjá Buddy Holly og skemmtum okkur ágætlega þar. Við Sirrý vorum reyndar sammála um að Veðurguðinn gjörsamlega týndist þar sem við fylgdumst næstum því bara með Jóhanni G og Björgvini Franz. Þeir fóru algerlega á kostum þarna uppi á…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 119
  • 120
  • 121
  • 122
  • 123
  • 124
  • 125
  • …
  • 432
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme