ómetanlegar, frábærar, klettar, brosmildar, hláturgjarnar, spilagúrú, bestu vinir, sáluhjálparar, dekurdýr, kennarar, gleðigjafar og svo miklu miklu meira…
Category: daglegt röfl
Blurb og instagram
ég fann á heimasíðu fatmumslim um daginn tilboð þar sem boðið var upp á fríar blurb bækur í ákv stærð og bls fjölda ef maður pantaði fyrir 3.sept. Ef ég byggi í Ástralíu þá hefði sendingarkostnaður fallið undir þetta líka en ég borgaði einhverja 8$ fyrir bókina komna heim að dyrum. En hún kom áðan…
Kökupizza
Mér finnst gaman að prufa eitthvað nýtt þegar ég fæ gesti í kvöldkaffi… oft er jú samt gaman og gott að bjóða upp á eitthvað klassískt sem maður veit að er gott og manni langar sjálfum í. Ég fékk nokkrar mömmur í kaffi nýlega… datt niður á þessa hugmynd, hef gert hana 1x áður og…
jólagóðgæti
jájá ég veit að það er alltof snemmt að tala um jólin en mér áskotnaðist þessi bók nýlega… yndisleg gömul bók, ca 60 ára gamalt eintak með fullt af uppskriftum af smákökum, konfekti og öðru góðgæti 🙂 Mér finnst allavegna voðalega skemmtilegt að fletta í gegnum svona bækur. Þegar við Sigurborg vorum að búa…
Brúðkaup
Dagurinn rann upp 🙂 Við tókum morgninum annsi rólega og nutum þess að kúra aðeins með krökkunum og kíkja á barnatímann í sjónvarpinu. Rúmlega 11 var kominn tími til að nálgast brúðarvöndinn, barmblómin og kransinn hennar Ásu Júlíu. Ég hafði pantað þetta í Blómaval nokkru áður og var rosalega ánægð með útkomuna, en brot af…
brúðkaupsrant
Vá hvað IKEA var ekki vinur minn í gærkvöldi *dæs* og ég efa að Sigurborg hafi verið eitthvað sérstaklega hrifin heldur. Við keyptum slatta af karöflum fyrir brúðkaupið um daginn og á þeim var þessi líka fíni stóri límmiði – IKEA er alltaf svo sniðugt með stærð á merkingum á vörunum sínum… þessi miði náði…
Afmæliskökugerð…
Ég var nokkurnvegin ein í gerð afmæliskökunnar hennar Ásu Júlíu í ár… eða Leifur hjálpaði mér að gera skrautið sem var gert þarna þónokkru áður. Kakan byrjaði semsagt svona… Fannst þetta eiginlega vera eins og ómálaður strigi, frekar fyndin tilhugsun. En það varði ekki lengi því næsta skref var að dæla smá matarlit í kremið…
Ágúst er pottþétt uppáhalds mánuðurinn :-D
Kertaljós og kósíheitin eru að detta inn… maður er farin að týna fram kertin, kveikja á seríum og lömpum. Svo skemmir það auðvitað ekki að þetta er afmælismánuðurinn minn og dóttlunnar minnar… og já já líka fullt af öðru góðu fólki… en það er samt eitthvað við það að þegar það er rétt að byrja…