Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Author: myndir

Heklu steinar

Posted on 26/05/2011 by myndir

Heklu steinar a photo by Leifur & Dagný Ásta on Flickr. Ég sá svona steina á Ravelry einhverntíma… fannst þeir ferlega krúttlegir og sniðugir, lagði samt ekki alveg í að hekla á þeim tíma. Þessir steinar voru partur af borðskreytingunni í brúðkaupinu hjá GunnEvu fyrir tæpum 2 árum síðan, eða um þá var vafinn vír…

Read more

Lego

Posted on 08/05/2011 by myndir

lego a photo by Leifur & Dagný Ásta on Flickr. það eina sem kemst að inni á heimilinu þessa dagana er Lego… það er eins og það hafi fallið sprengja hérna inni og það sem út úr þeirri sprengju hafi verið LEGO – ég er samt ekki að kvarta 🙂 3/4 af fjölskyldunni finnst þetta…

Read more

Afmæliskaka Olivers

Posted on 03/05/201103/05/2011 by myndir

Garbage truck cake a photo by Leifur & Dagný Ásta on Flickr. Við skötuhjúin skemmtum okkur alltaf jafn vel við að búa til afmæliskökurnar 😉 Í ár stóð valið á milli 2 atriða – ákvað að klára ruslabílinn.. maður veit aldrei hversu lengi það áhugamál endist 😉 Kakan sjálf er gerð úr tæplega 2 ofnplötum…

Read more

styttist í lappaveislu…

Posted on 12/03/2011 by myndir

Lappaveisla í Borgarnesi a photo by Leifur & Dagný Ásta on Flickr. Vífill frændi er einstaklega sniðugur frændi 🙂 Hann og Jónína konan hans hafa boðað til mjög svo sérstaks matarboðs árlega þar sem þau bjóða nánustu ættingjum í sviðalappir, svið og hangikjöt – íslenskt og þjóðlegt!!!! Ég get ekki sagt að þessi matur sé…

Read more

Jólajóla

Posted on 28/12/2010 by myndir

jólakonfektið okkar á jólunum 🙂 Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Við litla fjölskyldan erum búin að eiga alveg ágætis jól… eini mínusinn er slappleiki móðurinnar sem er alveg búin að fá nóg af þessu kvefi/hósta sem búið er að sitja sem fastast í rúmar 2 vikur með einstaka hitatoppum? eins furðulegt og það…

Read more

Jólakonfekt part I

Posted on 17/11/201019/11/2010 by myndir

16.11.2010 Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Léleg mynd but so what! Við byrjuðum að föndra við jólakonfektið í gær… alltaf jafn snyrtilegt verk en samt gaman – það er líka svo gaman að geta sagt að við höfum föndrað þetta 🙂 Ætlum að gera eitthvað smá meira.. ég er búin að vera að…

Read more

Matur: Eplagott

Posted on 08/03/201008/03/2010 by myndir

Matur: Eplagott Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Stelpurnar komu í heimsókn til mín í síðustu viku… mikið kjaftað, mikið slúðrað og ýmsum fréttum deilt 😉 Alltaf gaman og gott að hitta stelpurnar. Ég efa það að það geti margt toppað svona kvalití tæm með stelpunum sínum 😉 Ég ákvað að prufa nýja “köku”…

Read more

Snjóþotuferð í Laugardalnum

Posted on 04/03/2010 by myndir

Snjóþotuferð í Laugardalnum Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Við fjölskyldan kíktum í göngutúr seinnipartinn á föstudaginn… aðeins að sjá hvernig Ásu þætti að fara í snjóþotu… henni virtist líka þetta ágætlega, hún kvartaði amk ekki fyrr en við vorum eiginlega komin að bílnum aftur. Oliver fannst þessi snjóþotuferð alveg æðisleg. Hann var líka…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • Next
August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme